Er að meta uppfærslu á borðtölvunni minni


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Er að meta uppfærslu á borðtölvunni minni

Pósturaf capteinninn » Mið 11. Sep 2013 22:44

Er búinn að vera að horfa á gameplay video úr Battlefield 4 og mig langar mikið að uppfæra tölvuna svo ég geti spilað hann í góðum gæðum.

Er bara að ná um 50 fps með ágætri upplausn en mestallt annað í low í Battlefield 3 eins og er.

Var að spá hvort ég þyrfti að kaupa mestallt nýtt eða hvort ég gæti nýtt eitthvað af hlutunum úr tölvunni sem ég er með núna. Myndi auðvitað halda eftir hörðu diskunum og öllum peripherals.

Tölvan sem ég er með núna er þessi:


Operating System
Windows 7 Ultimate 64-bit
CPU
Intel Core i3 530 @ 2.93GHz: 56 °C
Clarkdale 32nm Technology
RAM
4,00GB Dual-Channel DDR3 @ 669MHz (9-9-9-24)
Motherboard
ASRock H55M Pro (CPUSocket): 35 °C
Graphics
W2361 (1920x1080@59Hz)
768MB NVIDIA GeForce GTX 460 (NVIDIA): 40 °C
Hard Drives
1863GB Seagate ST2000DM001-1CH164 ATA Device (SATA): 38 °C
932GB Seagate ST31000528AS ATA Device (SATA): 29 °C
56GB FM-25S2S-60GBP2 ATA Device (SSD)

System speccarnir á Battlefield 4 eru þessir:

Minimum Requirements

OS: Windows Vista SP2 32-bit (with KB971512 platform update)
Processor: AMD Athlon X2 2.8 GHZ, Intel Core 2 Duo 2.4 GHZ
Memory: 4GB
Graphics Card: AMD Radeon HD 3870, Nvidia GeForce 8800 GT
Graphics Memory: 512 MB
Hard Drive: 30 GB

The recommended specs are a little more taxing, asking for a six or quad core CPU, 8GB of memory and a much more modern 3GB graphics card.

Recommended Requirements

OS: Windows 8 64-bit
Processor: AMD Six-Core CPU, Intel Quad-Core CPU
Memory: 8 GB
Graphics Card: AMD Radeon HD 7870, Nvidia GeForce GTX 660
Graphics Memory: 3 GB
Hard Drive: 30 GB



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Er að meta uppfærslu á borðtölvunni minni

Pósturaf trausti164 » Mið 11. Sep 2013 22:50

Myndi reyna að fá mér i5 örgjörva sem að virkar á þínu móðurborði, ættir að fá það fyrir slikk notað hérna á vaktinni, og síðan myndi ég fá mér skjákort fyrir restina af budgetinu.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er að meta uppfærslu á borðtölvunni minni

Pósturaf littli-Jake » Mið 11. Sep 2013 22:56

i5 2500K örgjörva ætti að vera lítið mál að finna notaðann. Mundi líka fara í 8 gig af ram. 4 Gig eru eginlea ekki nó í dag. Kostar líka ekki það mikið.

Nýrra skjákort væri líka sniðugt. 570 eða 660.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að meta uppfærslu á borðtölvunni minni

Pósturaf beatmaster » Mið 11. Sep 2013 23:15

littli-Jake skrifaði:i5 2500K örgjörva ætti að vera lítið mál að finna notaðann...
Passar ekki í 1156 móðurborðið hans


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er að meta uppfærslu á borðtölvunni minni

Pósturaf capteinninn » Mið 11. Sep 2013 23:35

Finn ekki neinn örgjörva til sölu fyrir 1156 móðurborðið, ætti ég að kaupa nýtt?

Er að meta að eyða kannski svona 100 þús í þetta ef ég gæti komist upp með það, myndi þá kaupa vinnsluminni, 660 skjákort og örgjörva líklega




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er að meta uppfærslu á borðtölvunni minni

Pósturaf capteinninn » Lau 28. Sep 2013 01:38

Var að horfa á video frá Tested.com þar sem þeir fengu Lloyd Case til að setja saman leikjaborðtölvu og hann talaði um að örgjörvinn skipti litlu máli en það væri solid að uppfæra bara í SSD fyrir leikina og skjákort.

Eruð þið sammála því? Ætti ég þá kannski að kaupa frekar bara 8gb vinnsluminni, annan SSD aukalega til að geyma leiki á og svo eitthvað gott skjákort eins og GTX 770 eða eitthvað álíka ?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er að meta uppfærslu á borðtölvunni minni

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 28. Sep 2013 01:41

Græðir voða lítið á að vera með SSD í leikjum, færð styttri loading tíma en SSD hefur nánast engin áhrif á fps.