4+4pin framlenging.


Höfundur
dailydozin
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 19. Jún 2013 01:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

4+4pin framlenging.

Pósturaf dailydozin » Mið 11. Sep 2013 09:26

Er að setja saman nýja vél og ætlaði að reyna að tengja power kapalinn fyrir örran í móðurborðið, en hann er aðeins of stuttur.
Kapallinn er 4+4 ( http://www.playtool.com/pages/psuconnec ... 4plus4.jpg ). Svipaður og þessi.
Er í lagi að nota bara 8pin framlengingu eða þarf ég að kaupa tvær 4pin framlengingar.
Þetta er kannski byrjenda spurning, en ég finn ekkert um þetta á netinu og vill vera viss.




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: 4+4pin framlenging.

Pósturaf Swanmark » Mið 11. Sep 2013 10:07

8 pin er fine.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: 4+4pin framlenging.

Pósturaf mundivalur » Mið 11. Sep 2013 10:26

Já ef hann passar :)