Ég var sumsé að kaupa mér leikja hæfa tölvu aftur eftir langt hlé og ætla mér að byrja að spila eitthvað, en það er eitt vandamál.
Ég finn ekki G9x til sölu neinstaðar!
Svo ég auglýsi hér með eftir slíkri mús, verður að vera vel farin og minna gripið með grófu áferðinni verður að fylgja með
Er annars hægt að kaupa hana einhverstaðar (í búð)
Kveðja
Gissur
