Streacom F1C EVO Unboxing og Buildlog (Kominn með Haswell)

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 647
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Streacom F1C EVO Unboxing og Buildlog (Kominn með Haswell)

Pósturaf FreyrGauti » Lau 25. Maí 2013 11:24

Jæja, mig er búið að langa lengi að fá mér annan HTPC kassa og lét vaða í vikunni.
Kassinn er Streacom F1C EVO, en það er Wesena sem framleiðir þá fyrir Streacom og eru/voru að selja þá líka undir sínu eigin nafni.
Það sem ég pantaði var kassinn, 150w pico psu og fjarstýringu ásamt internal nema fyrir hana.
Vélbúnaðurinn sem fór í þetta er Asus E35M1-I Deluxe móðurborð með AMD onboard APU, 2x2gb Mushkin minni, 40GB Muskin Deluxe SSD og í endan ein Corsair AF120 quiet edition.
Það sem ég hefði átt að panta til viðbótar með kassanum er extra stuttur sata kapall og 40mm viftu, reyndi fyrst að hafa enga viftu í kassanum og eftir um klukkutíma af idle var örrinn í 70° og skjá"kortið" í 80°.
Corsair viftan nær að halda þessu í nothæfum hitatölum en til að hafa hana þarna inni þurfti ég að taka út optical bay festinguna, hún er líka ekki að taka ferskt loft inn í kassann heldur bara að blása því um hann.
Planið er síðan að uppfæra í Haswell þegar að hann kemur út, þá verður ekki fanless heatsink lengur og ég mun bæta við 40mm viftunni til að fá loftflæði um kassann, geri það reyndar örugglega strax eftir helgi.

Þá er picture time...
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Allir skrúfupokar merktir og sagt nákvæmlega í bæklingnum hvaða skrúfur eiga notast hvar.

Mynd
Hið sjaldgæfa vandamál að skrúfjárnið passar ekki í kassann...

Mynd

Mynd
So pretty!

Mynd

Mynd
Not so pretty anymore...

Mynd
Smá stærðarmunur á þessum og Antec Fusion kassanum sem var þarna fyrir, og fyllti upp í hilluna...


Þetta er fáránlega vandaður kassi og allt í kringum hann, bara ánægður með kaupin.
Þetta móðurborð hentar alls ekki í hann upp á hitamál og slíkt en menn eru að keyra i7 örgjörva með lowprofile heatsink í þessum kössum og fá fínar hitatölur svo ég mun geta haft allt mun snyrtilegra þegar að ég fer í Haswell.
Kassinn, psu og remote kostaði 40k heimkomið, pantað á miðvikudegi og afhennt á föstudegi.

So...what do you think?
Síðast breytt af FreyrGauti á Mán 19. Ágú 2013 21:36, breytt samtals 1 sinni.
blitz
Bara að hanga
Póstar: 1525
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 60
Staða: Ótengdur

Re: Streacom F1C EVO Unboxing og Buildlog

Pósturaf blitz » Lau 25. Maí 2013 11:45

.... Þú þarft að ganga frá þessum snúrum þarna til hægri.


PS4

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 647
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Streacom F1C EVO Unboxing og Buildlog

Pósturaf FreyrGauti » Fim 30. Maí 2013 18:52

blitz skrifaði:.... Þú þarft að ganga frá þessum snúrum þarna til hægri.


Já...er á to do listanum...bara neðarlega sökum þess hvað snúrutiltekt er viðbjóðslega leiðinleg! :p

Annars er hérna pínulítið update, kominn með Scythe Mini Kaze 40mm kassaviftu svo að Corsair'inn er farinn úr og drivebay'ið komið í, mun smekklegra að sjá finnst mér.
Næsta uppdate verður svo Haswell...can't wait!

Mynd

MyndSkjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1608
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Streacom F1C EVO Unboxing og Buildlog

Pósturaf MuGGz » Fim 30. Maí 2013 20:35

Þetta er mjög nett, verður crazy tv vél með hashwell heheSkjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 647
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Streacom F1C EVO Unboxing og Buildlog (Kominn með Haswel

Pósturaf FreyrGauti » Mán 19. Ágú 2013 21:44

Myndir frá Haswell install.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


Specs: Gigabyte GA-H87N-WIFI, Intel Core i5 4670T, 8GB Mushkin 1600Mhz Blackline, Mushkin Chronos 120GB SSD, Sony Optiarc BluRay Drive, Gelid Slim Silence i-plus CPU cooler og Scythe Mini Kaze 40mm kassavifta.

Ég niðurklukkaði örrann í 2 Ghz og slökti á turbo, hitinn er í 40° idle og 60° eftir að hafa horft á HD efni í XBMC í nokkra tíma..

Er mjög ánægður með upgrade'ið, klárlega overkill en gamla hardware'ið var að lagga smá í þungum skins í XMBC svo ég hafði "afsökun". :)

Ef ég væri að fara panta núna þá tæki ég frekar Streacom F7C Evo þar sem að hann er örlítið stærri og hefur pláss fyrir Noctua NH-L7i og 80mm kassaviftu, þá lægi líka aflgjafinn ekki utan í SSD disknum og ég hefði getað sleppt því að niðurklukka þar sem að örrinn var að fara í 80° áður.

Öll komment þegin.Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Streacom F1C EVO Unboxing og Buildlog (Kominn með Haswell)

Pósturaf kunglao » Sun 01. Mar 2015 11:53

hvaðan pantaðirðu kassann ?


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 647
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Streacom F1C EVO Unboxing og Buildlog (Kominn með Haswell)

Pósturaf FreyrGauti » Mið 29. Apr 2015 19:27

kunglao skrifaði:hvaðan pantaðirðu kassann ?


Var bara að taka eftir þessu...pantaði frá http://www.quietpc.co.uk . :)

Annars var ég að skipta um cpu cooler, keypti IS-25 frá ID-Cooling, http://www.idcooling.com/Product/detail ... name/IS-25 .

Er að sjá alveg 5-7° mun undir load.

2015-04-29 17.54.59.jpg
2015-04-29 17.54.59.jpg (379.25 KiB) Skoðað 2906 sinnum