ÓE Tölvukassa (tölvuturn)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
sillbilly
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Sun 18. Des 2011 13:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

ÓE Tölvukassa (tölvuturn)

Pósturaf sillbilly » Lau 20. Júl 2013 15:04

Sælir Vaktarar.

Er að leita mér að tölvukassa, allt kemur til greina (nema eldgömlu hvítu hlunkarnir sem leynast víða í geymslum).

Þarf ekki að vera neitt rosa flott bara því ódýrari því betra. :happy

Ekki verra ef turninn sé í minni kantinum (micro-atx).

Með fyrirfram þökk! :megasmile