[ÓE] Vatnskælingarvökva ofl

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Vatnskælingarvökva ofl

Pósturaf tveirmetrar » Fös 19. Júl 2013 08:19

Daginn.

Er að tæma loopuna hjá mér og gleymdi að panta vökva með skjáblokkinni að utan (idiot me!)
Á þetta einhver til eða er einhverstaðar hægt að fá þetta hérna heima (helst í dag)?
Vantar mig svo ekki silfur eða eitrun út í loopið til að sporna við bakteríumyndun?

Ef einhver veit svarið endilega póstið.
Ef einhver á þetta til og er til í að selja, endilega bjallið í mig 869-7610 (má vera í lit eða hvað sem er).

Ef ég hljóma eins og ég viti ekkert um þetta þá er það af því að ég veit ekkert um þetta :oops:


Hardware perri

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vatnskælingarvökva ofl

Pósturaf Xovius » Fös 19. Júl 2013 08:32

Getur fengið eimað vatn í apótekum.
En jú, svo vantar þig eitthvað til að sporna við bakteríumyndun og ég er ekki viss um að neinn hérna heima selji svoleiðis, gæti samt vel verið að einhver vaktari eigi smá :)



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vatnskælingarvökva ofl

Pósturaf Sydney » Fös 19. Júl 2013 08:41

Það er hægt að endurnýta vökvann sem er þegar í. Svo er coolant í loopuni sem inniheldur að öllum líkindum algaecide.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vatnskælingarvökva ofl

Pósturaf jojoharalds » Fös 19. Júl 2013 09:12

eg a blaan blondunarvokva fra ek sem thu blandar bara ut i 2 litra af eimada vatnid.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S