Reference eða NON-reference

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Reference eða NON-reference

Pósturaf jojoharalds » Sun 14. Júl 2013 18:29

Sælir,

Hérna ég var að velta fyrir mig hvort einhver hér inni gétur 100% sagt mér
hvort þetta kort sé reference eða NON-reference KORT?

http://www.asus.com/Graphics_Cards/HD7970DC23GD5/

Þakka öllum upplysingingum fyrirfram.
Viðhengi
P_500.jpg
P_500.jpg (35.66 KiB) Skoðað 629 sinnum


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Reference eða NON-reference

Pósturaf Kristján » Sun 14. Júl 2013 18:51

kortið sem þú ert að skoða er NON-reference kort, þeas, það er með örðuvísi kælningu og mögulega aðeins öðruvísi prentplötu

reference kort eins og þetta hér fyrir neðann er beint frá AMD og er því reference. Veit ekki alveg hvað "refererence" þíðir í þessu samhengi en ég gíska á að þetta sé bara basic kortið eins og það kemur frá þeim sem hanna það.

Mynd

edit:

bæta aðeins við hérna sem ég fann sem lýsir því vel hernig munurinn er á milli reference og non reference.
Tekið héðann: http://www.eggxpert.com/forums/thread/658705.aspx , firsta innlegg eftir start innleggið.

Reference, when used in terms of graphics cards can mean several things. A reference style GPU usually means that the card is presented as the GPU maker had intended (Nvidia and AMD).. this includes everything from the PCB, layout of the components and the heatsink/fan.

A non-reference cards is when the card manufacturers (like Sapphire, EVGA, HIS...and so on) make changes that deviate from the original design. These changes can be something like a better heatsink/fan design, overclocking, changes to the PCB or any other changes that they see fit to make.