[KOMIÐ] 24"-27" tölvuskjá: BenQ EW2430/EW2730 eða samb.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[KOMIÐ] 24"-27" tölvuskjá: BenQ EW2430/EW2730 eða samb.

Pósturaf pegasus » Sun 14. Júl 2013 12:08

Er að leita mér að 24"-27" tölvuskjá með 1-2 HDMI tengjum til að festa upp á vegg hjá mér. Því er mikilvægt að allar snúrur snúa niður og að skjárinn sé ekki óþarfa þykkur. Hann verður mest notaður til að horfa á þætti og myndir en líka til að vafra um á netinu. Hann þarf því að vera með vítt sjónarhorn en IPS skjár væri frábær. Innbyggðir hátalarar (þótt þeir séu lélegir) er líka stór plús.

Tölvutek mælti með BenQ EW2430 (44.900 kr) í 24" flokknum og svo er ég jafnvel að spá í fá mér stærri týpuna BenQ EW2730 (69.900 kr). Mér finnst þetta hins vegar dýrt nýtt þ.a. mig langar að leita að notuðu fyrst.

Ég skoða alla skjái sem uppfylla nokkurn veginn lýsinguna efst þ.a. endilega svarið ef þið eigið e-n slíkan. Verðhugmynd fer eftir skjástærðinni og specs en þarf að vera áfinnanlega ódýrari heldur en sambærilegur nýr skjár.
Síðast breytt af pegasus á Mán 04. Ágú 2014 20:40, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 24"-27" tölvuskjá: BenQ EW2430/EW2730 eða sambærile

Pósturaf pegasus » Þri 16. Júl 2013 12:48

Er enn að leita mér að skjá. Skoða allt frá 22".