Eru Omnis og Tölvutek sama dæmið?

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Eru Omnis og Tölvutek sama dæmið?

Pósturaf Xovius » Lau 13. Júl 2013 23:39

Ég veit að omnis og tölvutek vinna mikið saman en er þetta sama dæmið?
Sá þetta líka áðan:
Kindineinar skrifaði:Mynd
Nice :D gott að geta skilað skjánum í annarri búð.


Þeir eru mikið með sömu vörurnar og ég veit að omnis hérna (borgarnes) pantar oft í gegnum tölvutek...

Það sem ég var aðallega að pæla í er hvort það væri séns að fara með biluðu músina mína sem er í ábyrgð í tölvutek til omnis til að fá henni skipt út svo ég geti sloppið við ferð í bæinn sem kostar hálfann dag og 5000krónur...



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Eru Omnis og Tölvutek sama dæmið?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 13. Júl 2013 23:51

Sæll, Omnis og Tölvutek eru alveg sitthvort fyrirtækið. Omnis er endursöluaðili og verslar mikið af vörum hjá Tölvutek.

Vörur sem Omnis endurselur er hægt að koma með beint í verslun Tölvuteks en því miður gengur það ekki hina leiðina.

Ef þú kemst ekki í bæinn er þér að sjálfsögðu velkomið að senda músina í pósti.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Eru Omnis og Tölvutek sama dæmið?

Pósturaf Xovius » Sun 14. Júl 2013 00:35

KermitTheFrog skrifaði:Sæll, Omnis og Tölvutek eru alveg sitthvort fyrirtækið. Omnis er endursöluaðili og verslar mikið af vörum hjá Tölvutek.

Vörur sem Omnis endurselur er hægt að koma með beint í verslun Tölvuteks en því miður gengur það ekki hina leiðina.

Ef þú kemst ekki í bæinn er þér að sjálfsögðu velkomið að senda músina í pósti.


Takk fyrir fljótt svar, á leið í bæinn eftir nokkra daga :)