Bootmgr is missing!
-
Xovius
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1585
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 63
- Staða: Ótengdur
Re: Bootmgr is missing!
NU Er Eg kominn Aftur Med Bootmgr missing Sama Hvort Gamli Diskurinn er I Tolvunni eda Ekki
-
Xovius
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1585
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 63
- Staða: Ótengdur
Re: Bootmgr is missing!
Gafst upp á þessu og formattaði og setti windows upp aftur. Nú er ég hinsvegar í smá veseni.
USB og Network driverarnir eru ekki inni. Ég get semsagt ekki tengst netinu til að ná í drivera né sett þá inn með usb lykli.
Ég finn heldur ekki driver diskinn með móðurborðinu og ég á enga skrifanlega diska til að skrifa nýjann með fartölvunni... Er einhver möguleiki fyrir mig að leysa þetta nema bara að finna driver diskinn?
USB og Network driverarnir eru ekki inni. Ég get semsagt ekki tengst netinu til að ná í drivera né sett þá inn með usb lykli.
Ég finn heldur ekki driver diskinn með móðurborðinu og ég á enga skrifanlega diska til að skrifa nýjann með fartölvunni... Er einhver möguleiki fyrir mig að leysa þetta nema bara að finna driver diskinn?
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Bootmgr is missing!
Usb Driverar ekki inni? Það er mjög skrítið
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
-
Xovius
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1585
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 63
- Staða: Ótengdur
Re: Bootmgr is missing!
Fann loksins skrifanlegann disk og náði að henda inn usb og network drivers þannig :/
Asnalega mikið vesen en þetta er víst komið núna...
Asnalega mikið vesen en þetta er víst komið núna...