ÓE: 24" Skjá sem hægt er að snúa í portrait.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

ÓE: 24" Skjá sem hægt er að snúa í portrait.

Pósturaf Klaufi » Lau 29. Jún 2013 01:59

Sælir piltar,

Titillinn segir nánast allt, en mig s.s. vantar 22-24" skjá sem ég get snúið og notað í portrait.

Gæði skipta litlu, möguleikinn að snúa honum skiptir öllu.

Endilega látið mig vita ef þið eigið eitthvað.

Bestu kveðjur,
Klaufi


Mynd