Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf demaNtur » Þri 25. Jún 2013 19:46

Sælir, var að panta mér GTX770, var svona að pæla í hita(Hversu mikill hann sé í þungri spilun) og hversu gott þetta kort er, svona miðað við 560Ti til dæmis :)

- Jón Þór



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf FreyrGauti » Þri 25. Jún 2013 20:05

Myndi reikna með svona 70-80° í alvöru leikjum ef þú tekur með refrence cooler. Mæli samt með að taka 4Gb útgáfu.
Þú ættir að finna tölverðan mun í nýjustu leikjum, svo lengi sem þú sért að spila í lágmark 1080p upplausn.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf demaNtur » Þri 25. Jún 2013 20:10

FreyrGauti skrifaði:Myndi reikna með svona 70-80° í alvöru leikjum ef þú tekur með refrence cooler. Mæli samt með að taka 4Gb útgáfu.
Þú ættir að finna tölverðan mun í nýjustu leikjum, svo lengi sem þú sért að spila í lágmark 1080p upplausn.


4Gb útgáfan er bara ekki komin til landsins, myndi taka hana frekar, enn ég þarf nýtt skjákort um mánaðarmótin þannig þetta verður að duga :japsmile

Annars já, ég spila í 1080p, spila aðalega battlefield 3 og 560 dugar svosem í hann, en vildi betri gæði fyrir battlefield 4 :evillaugh



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf emmi » Þri 25. Jún 2013 20:22

Keypti MSI GTX770 Lightning í dag, það keyrir 31° idle, hef ekki testað leiki ennþá.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf demaNtur » Þri 25. Jún 2013 20:43

emmi skrifaði:Keypti MSI GTX770 Lightning í dag, það keyrir 31° idle, hef ekki testað leiki ennþá.


Endinlega láttu mig vita hvernig það er að performa :)



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf hjalti8 » Þri 25. Jún 2013 21:38

avrg. úr 18 leikjum:

Mynd

þar sem það verða engin reference model gerð fer hitinn bara eftir kælingu sem framleiðandinn setur á.



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf rickyhien » Þri 25. Jún 2013 22:27

hver er munurinn á GTX 770 og "MSI" GTX 770 "Lightning" ? (a nýliði here)



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf oskar9 » Þri 25. Jún 2013 22:32

rickyhien skrifaði:hver er munurinn á GTX 770 og "MSI" GTX 770 "Lightning" ? (a nýliði here)


MSI klukka það svolítið hærra en stock og setja á það geggjaða kælingu, svo það er hraðara, kaldara og hljóðlátara en þessi svokölluðu refrence kort


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf rickyhien » Þri 25. Jún 2013 22:48

oskar9 skrifaði:
rickyhien skrifaði:hver er munurinn á GTX 770 og "MSI" GTX 770 "Lightning" ? (a nýliði here)


MSI klukka það svolítið hærra en stock og setja á það geggjaða kælingu, svo það er hraðara, kaldara og hljóðlátara en þessi svokölluðu refrence kort

já ok, takk :P...sá eitthvað svona stundum en skildi ekki...PNY, Asus, MSI ...



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf oskar9 » Þri 25. Jún 2013 22:58

rickyhien skrifaði:
oskar9 skrifaði:
rickyhien skrifaði:hver er munurinn á GTX 770 og "MSI" GTX 770 "Lightning" ? (a nýliði here)


MSI klukka það svolítið hærra en stock og setja á það geggjaða kælingu, svo það er hraðara, kaldara og hljóðlátara en þessi svokölluðu refrence kort

já ok, takk :P...sá eitthvað svona stundum en skildi ekki...PNY, Asus, MSI ...


skil þig, þetta eru allt framleiðendur og oftast bjóða þeir uppá svona djúsuð kort samhliða stock kortunum, enda eru kælingarnar sem koma á venjulegu kortunum allveg skelfilegar, háværar og kortið er við það að grillast í þungum leikjum, djúsuðu kortin eru örlítið dýrari en eru alltaf betri kostur nema menn ætli hvort eð er að rífa kælinguna af til að setja sína eigin eða vatnskæla kortið, þá er fínt að kaupa stock kortin og spara sér aur


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

motard2
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eitthver hérna keypt gtx770?

Pósturaf motard2 » Mið 26. Jún 2013 08:29

er með msi lightning awesome kort boostar í 1241mhz bein úr kassanum(upp gefið 1202) er að keyra það 1293/8000MHz. \:D/

í Bf3 þá fer það varla undir 100fps stillingar á low og mesh quality high


Fractal Define S, Asrock live mixer B650, AmDip 7800X3D, 64gb ddr5 6000 cl28, Zotac 5080 Solid core OC, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 980 pro 1TB + 4Tb faxiang nvme