Tölvan detect-ar ekki hdd format


Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Tölvan detect-ar ekki hdd format

Pósturaf Skippó » Fim 20. Jún 2013 23:22

Sælir,

Er með 2.5" sata disk sem að er úr PS3 tölvunni minni og af því að PS3 notar eitthvað annað format á diskana getur PC tölvan mín ekki detectað formattið og vill þá formatta diskinn.
Er einhver leið til að bjarga gögnunum af disknum?

-Skippó


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format

Pósturaf AntiTrust » Fim 20. Jún 2013 23:24

Hvaða gögnum ertu að reyna að bjarga nákvæmlega?




Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format

Pósturaf Skippó » Fim 20. Jún 2013 23:38

Bara basic save-um nenni ekki að gera allt sem að ég er búinn að gera upp þar sem að það eru save 3 ár aftur í tímann.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format

Pósturaf AntiTrust » Fim 20. Jún 2013 23:43

Afhverju kóperaru þá ekki bara save-in beint á USB/minniskort í gegnum XMB í PS3?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 21. Jún 2013 07:15

Búinn að prófa að googla "mount ps3 hard drive windows"??

Oft mun einfaldara og fljótlegra að prófa google fyrst.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format

Pósturaf diabloice » Fös 21. Jún 2013 11:12

Windows getur ekki lesið ps3 formatið þar sem ps3 encryptar diskininn auðveldara mál að færa bara á milli á usb úr xmb


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS