Sælir,
Var að fá nýja PS3 tölvu, keypti mér 12gb útgáfuna en hún er nátturlega með Flash minni ekki disk. En er með diskinn úr gömlu tölvunni og ef að ég á að fá hann til að virka með tölvunni þá þarf tölvan að formatta hann. Þannig að ég var að spá í að copy-a bara öll save-in inn á PC tölvuna og færa bara á milli með USB þegar ég er búinn að leyfa henni að formatta. En þegar ég tengi hann við þá þarf ég að initallize-a hann í Disk Management, myndi þá eyðast allt út af disknum ef að ég initialize-a hann? Ef svo er, er einhver önnur leið til að gera þetta?
-Skippó
PS3 HDD á PC
PS3 HDD á PC
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Tengdur
Re: PS3 HDD á PC
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200