Nýtt Apple TV3
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Nýtt Apple TV3
Ég var að kaupa mér Apple TV 3 í dag og ég kveikti á því og setti allt upp og svo var þetta bara svona eins og myndinn sýnir.... Á ekki að vera full af fleiri eins og þetta : http://www.appletruthandrumors.com/wp-c ... eak.jpg.... Veit einhver afhverju þetta er svona ? 
- Viðhengi
-
- IMG_0580.JPG (131.17 KiB) Skoðað 506 sinnum