Sælir strákar,
Mamma missti óvart fartölvuna sína í gólfið og skjárinn fór í bullið, flökkt og brot í skjá og vesen, tölvan var keypt hjá Tölvutek fyrir 9 mánuðum síðan, hvert er best að fara með hana til að fiffa þetta?
Bilaður skjár á fartölvu
-
Ripparinn
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Bilaður skjár á fartölvu
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
Arnarmar96
- spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður skjár á fartölvu
Tölvutek, hún er í ábyrgð er það ekki? eða dettur hún í ábyrgð ef hún dettur i gólfið eða eh þannig?
Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður skjár á fartölvu
Það fer eftir því hverninn fartölvutryggingu hún ert með, ef hún þá með einhverja.
Annars er það bara innbústrygging sem myndi covera þetta.
Ef þú ert ekki með þessar tryggingar þá er móðir þín ekki í góðum málum, og þarf því að borga allan brúsan sjálf. (veit ekki til þess að aðrar tryggingar dekki þetta)
En þar sem að hún verslaði hana í Tölvutek þá er auðvitað sterkasti leikurin að fara með hana þangað.
Annars er það bara innbústrygging sem myndi covera þetta.
Ef þú ert ekki með þessar tryggingar þá er móðir þín ekki í góðum málum, og þarf því að borga allan brúsan sjálf. (veit ekki til þess að aðrar tryggingar dekki þetta)
En þar sem að hún verslaði hana í Tölvutek þá er auðvitað sterkasti leikurin að fara með hana þangað.
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
Re: Bilaður skjár á fartölvu
Arnarmar96 skrifaði:Tölvutek, hún er í ábyrgð er það ekki? eða dettur hún í ábyrgð ef hún dettur i gólfið eða eh þannig?
Já, hún dettur úr ábyrgð ef hún dettur í gólfið.
Alveg eins og ef þú klessir bílinn þinn þá ferðu ekki niðrí umboð og færð hann viðgerðan undir ábyrgð.
Annars er eins og nefnt hefur verið hér fyrir ofan spurning um hvort þið hafið keypt með tölvunni auka tryggingu eða hvort að þið séuð með innbúskaskó inn í heimilistryggingunum.
Ef aukatrygging var keypt með tölvunni að þá leitiði til Tölvutek með það, ef þetta fer í gegnum heimilistrygginguna að þá getiði farið á flest öll verkstæði, fengið tjónaskýrslu þar sem áætlaður viðgerðarkostnaður er listaðu og farið svo í tryggingafélagið ykkar með það.
Starfsmaður Tölvutækni.is