Ný, tölva ný vandamál.


Höfundur
baron240
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 30. Maí 2013 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný, tölva ný vandamál.

Pósturaf baron240 » Fös 31. Maí 2013 14:18

Góðan dagin.
Ég var að gera mína eigin tölvu frá grunni keypti alla hluti sér,Allir misgóðir og allt nema að þegar það kemur að því að gera eitthvað í tölvuni þá tekur hana svona 10 - 30 mínotur að frosna ef ég er ekki að spila leiki. en um leið og ég fer í leik frosnar hún alltaf eftir 5-6 mínotur er buin að eyða miklum tíma og peningi í þessa tölvu og veit ekkert hvað er að :woozy :woozy ef þið vitið eitthvad endilega megi þið hjálpa mér með þetta. set specs inná líka.


Turn: Coolermaster HAF 932
Móðurborð: MSI:X79A-GD45
Vinnsluminni: Crosair DDR3 16 gb Vengance
Örgjörvi: intel core i7 3930k lga2011
Örgjörvars kæling: Crosair H100
Powersupply: Coolermaster: silent proM 850W
Skjákort: Gigabyte geforce gtx 670 OC
Harðidiskur: WD green 2TB SATA3 64MB

Takk fyrir -Baron :megasmile



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf Hnykill » Fös 31. Maí 2013 14:33

Ertu búinn að fylgjast eitthvað með hitastiginu á hlutunum hjá þér í fullri keyrslu ?

Byrja á því myndi ég segja. ég er svo langt á eftir hvaða forrit þú þarft nákvæmlega, en ég er viss að einhver hérna getur bent þér á þau.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
baron240
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 30. Maí 2013 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf baron240 » Fös 31. Maí 2013 14:36

Hnykill skrifaði:Ertu búinn að fylgjast eitthvað með hitastiginu á hlutunum hjá þér í fullri keyrslu ?

Byrja á því myndi ég segja. ég er svo langt á eftir hvaða forrit þú þarft nákvæmlega, en ég er viss að einhver hérna getur bent þér á þau.



Já er með það í Msi móðurborðinu og örgjörvin er oftast a 43°til 50° og móðurborðið sjálft á 30°-35°

](*,)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1720
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf Stutturdreki » Fös 31. Maí 2013 14:41

Eh.. ef ég skil þig rétt þá frýs tölvan eftir 10-30 í 'venjulegri vinnslu' en eftir 5 mín í leikjum?

Og kemur ekkert bsod (blue screen) og ertu búinn að checka á EventViewer?

Frýs tölvan ef þú kveikir á henni og gerir 'ekkert í 30 mín?




Höfundur
baron240
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 30. Maí 2013 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf baron240 » Fös 31. Maí 2013 14:46

Stutturdreki skrifaði:Eh.. ef ég skil þig rétt þá frýs tölvan eftir 10-30 í 'venjulegri vinnslu' en eftir 5 mín í leikjum?

Og kemur ekkert bsod (blue screen) og ertu búinn að checka á EventViewer?

Frýs tölvan ef þú kveikir á henni og gerir 'ekkert í 30 mín?



Já, eða það er mjög mismuandi hvernar hún gerir það getur tekið 15 eða 1 tíma. Og já hún frosnar bara algjörlega ekkert bsod bara skjárin frosnar og hljóð hættir og tölvan gerir ekkert fyrr en ég restarta hana með því að slökkva beint á henni. kikt eitthvað pínu á EventViewer en sá ekkert óvenjulegt :/. Hef ekki prófað það en ef ég er bara á facebook youtube og svona tekur það eitthvað svoleiðis 30 min or so :S



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1720
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf Stutturdreki » Fös 31. Maí 2013 14:53

Hmm.. ok. Myndi fara yfir öll PSU tengin (losa þau og festa aftur), vera viss um að hafa tengt allt rétt og kannski minnið líka. Svona helsta sem mér dettur í hug ef hitinn er ekki vandamál.

Annars er líklega einhver hlutur bilaður.




Höfundur
baron240
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 30. Maí 2013 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf baron240 » Fös 31. Maí 2013 14:55

Stutturdreki skrifaði:Hmm.. ok. Myndi fara yfir öll PSU tengin (losa þau og festa aftur), vera viss um að hafa tengt allt rétt og kannski minnið líka. Svona helsta sem mér dettur í hug ef hitinn er ekki vandamál.

Annars er líklega einhver hlutur bilaður.


Mun prófa það takk ! :)



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2401
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf Gunnar » Fös 31. Maí 2013 15:00

kom fyrir hjá mér eftir format um daginn. þá átti ég eftir að sækja forrit fyrir viftuna á skjákortinu og þá hætti það strax.
ég nota msi afterburner




Höfundur
baron240
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 30. Maí 2013 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf baron240 » Fös 31. Maí 2013 15:01

Gunnar skrifaði:kom fyrir hjá mér eftir format um daginn. þá átti ég eftir að sækja forrit fyrir viftuna á skjákortinu og þá hætti það strax.
ég nota msi afterburner



Hvað heitir forritð ? :) Msi afterburner ?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2401
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf Gunnar » Fös 31. Maí 2013 15:04

baron240 skrifaði:
Gunnar skrifaði:kom fyrir hjá mér eftir format um daginn. þá átti ég eftir að sækja forrit fyrir viftuna á skjákortinu og þá hætti það strax.
ég nota msi afterburner



Hvað heitir forritð ? :) Msi afterburner ?

si



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf jojoharalds » Fös 31. Maí 2013 18:32

ertu nokkuð búin að yfirklukka?
gæti nefla verið að ef þú ert búin að fikta eitthvað í biosinu að það er ekki stable.(sounds alot like oc to me)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2401
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf Gunnar » Sun 02. Jún 2013 19:36

deusex skrifaði:ertu nokkuð búin að yfirklukka?
gæti nefla verið að ef þú ert búin að fikta eitthvað í biosinu að það er ekki stable.(sounds alot like oc to me)

Ég er buinn að yfirklukka hjá mér eins og sést, og hélt ég að það væri það fyrst en ég slökkti a öllu yfirklukkun en það hélt samt áfram



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf jojoharalds » Þri 04. Jún 2013 10:56

vandamálið hjá þér er það að þú yfirklukkaði aðeins of mikið án þess að bæta við nogu mikið voltage.
ég mæli með að taka annaðhvort örgjafan niður í 3.4 eða hækka voltage í 1,45 ef voltage er ekki nog til að keyra þetta í 3.6 þá myndi ég fá mér vatnskælingu og bæta við voltag í 1.5 ALLS EKKI með loft kælingu og ALLS EKKI Hægra voltage heldur en 1.5.

Vonandi þetta virkar.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2401
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýj tölva ný vandamál.

Pósturaf Gunnar » Þri 04. Jún 2013 15:47

deusex skrifaði:vandamálið hjá þér er það að þú yfirklukkaði aðeins of mikið án þess að bæta við nogu mikið voltage.
ég mæli með að taka annaðhvort örgjafan niður í 3.4 eða hækka voltage í 1,45 ef voltage er ekki nog til að keyra þetta í 3.6 þá myndi ég fá mér vatnskælingu og bæta við voltag í 1.5 ALLS EKKI með loft kælingu og ALLS EKKI Hægra voltage heldur en 1.5.

Vonandi þetta virkar.

ég er ekki OP en sérðu ekki að ég skrifa að yfirklukkunin er EKKI vandamálið?