hvor tölvuna mynduði taka?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

hvor tölvuna mynduði taka?

Pósturaf J1nX » Þri 14. Maí 2013 23:28

ég er ekki að spurja hverju þið mynduð breyta við þessa íhluti heldur hvor tölvuna þið mynduð taka? tölvan yrði aðallega notuð í leikjaspilun :)

#1
Gigabyte S1155 Z77X-D3H móðurborð
Samsung SH-224BB/BEBE DVD+/- skrifari, svartur, SATA
2TB SATA3 Seagate harður diskur (ST2000DM001) 64MB
120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnslum. CL9 1.5V
Intel Core i5 3470 Quad Core örgjörvi, Retail
Thermaltake Smart Series 630W aflgjafi, 120mm vifta
Thermaltake New Soprano ATX turnkassi, hljóðeinangraður, hvítur
GTX660OCT 2G G Gigabyte GTX 660OC Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5
MS Windows 8 64-BIT, OEM
= 249.900

eða

#2
Gigabyte S1155 Z77X-D3H móðurborð
Samsung SH-224BB/BEBE DVD+/- skrifari, svartur, SATA
2TB SATA3 Seagate harður diskur (ST2000DM001) 64MB
120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (4x4GB) Blackline vinnsluminni CL9
Intel Core i7-3770 Quad Core örgjörvi, Retail
Inter-Tech Energon EPS-650 CM 650W aflgjafi, 135mm vifta
Thermaltake Overseer RX-I E-ATX turnkassi, svartur
Gigabyte GTX 650OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 HDMI
Windows 8 64-BIT, OEM
= 244.900


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: hvor tölvuna mynduði taka?

Pósturaf J1nX » Þri 14. Maí 2013 23:29

ef þið viljið endilega setja út á tölvuna og setja saman betri tölvu+lyklaborð+mús þá er budgetið algjört hámark 250k og yrði að vera allt keypt á sama staðnum


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: hvor tölvuna mynduði taka?

Pósturaf Daz » Þri 14. Maí 2013 23:44

Önnur vélin er með Intertech aflgjafa og 650 skjákorti,
hin er með non-intertech afgjafa og 660TI skjákorti.
Fyrir leikjaspilun held ég að það sé engin spurning að 660TI kortið er miklu betra.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvor tölvuna mynduði taka?

Pósturaf tveirmetrar » Þri 14. Maí 2013 23:57

Taka efri tölvuna.

Why?

Ef þú ert aðallega að skoða leikjaspilun þá er þessi i7-3770 að fara gera akkúrat núll fyrir þig í lang flestum leikjum og sumstaðar bara að fara valda þér vandræðum (hyperthreading)
Betri aflgjafi.
Enginn leikur sem notar meira en 8 gb minni nema hugsanlega í multi monitor gaming og þá bara kannski.
Númer 1, 2 og 3 hjá þér er skjákortið og því myndi ég persónulega taka ódýrari kassa, sleppa skrifara, finna þér notaðan HDD, minnka aflgjafa, sleppa stýrikerfi og dl því á deildu og kaupa þér GTX 670 eða 680.

En burt séð frá því, alltaf efri vélin.

-Og passaðu þig á svona "tilbúnum turnum" tilboðum.
Oft er hreinlega betra að taka allt í pörtum og væla út afslátt útá magnið.


Hardware perri