Aðstoð með að skipta um tölvukassa.

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Aðstoð með að skipta um tölvukassa.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 30. Apr 2013 16:56

Sælir spjallverjar, nú fer ég í það að færa tölvuna mína úr einum kassa í annan. Er eitthvað sem ber að hafa í huga áður en ég byrja?

nokkar spurningar sem gott væri að fá svar við

1. get ég ekki örugglega tekið harðadiska og svona úr sambandi og stundið þeim svo bara aftur í samband og allt virkar þar sem ég er að setja þá aftur í samband við sama móðurborð eða basicly sömu tölvu bara annan kassa?
2. ég þarf ekkert að setja windows upp aftur er það nokkuð?
3. ég get alveg fært móðurborðið yfir í hinn kassann án þess að taka örgjörvan úr er það ekki?

byrjum á þessu kannski mér detti eitthvað fleira í hug meðan ég er að þessu.

Fyrirfram þakkir :)



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með að skipta um tölvukassa.

Pósturaf Kristján » Þri 30. Apr 2013 17:05

1: mundu bara í hvaða sata port boot diskurinn er tengdur og reyndu að setja hann í sama port þegar þetta allt er komið í nýja kassann, með hina diskana þá skiptir það ekki máli
2:nei
3:jú




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með að skipta um tölvukassa.

Pósturaf littli-Jake » Þri 30. Apr 2013 18:00

Eitt sem þú skalt passa er stöðurafmagn. Reyndu að redda þér svona armbandi til að tengja þig við kassann sem þú ert að vinna við.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með að skipta um tölvukassa.

Pósturaf Skippó » Þri 30. Apr 2013 20:55

http://tolvutek.is/vara/anti-static-armband

Klemmir utan um jörðina í tengli og setur armbandið utan um þig þá ertu good to go.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með að skipta um tölvukassa.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 30. Apr 2013 21:07

Þakka góð svör, ég er búinn að þessu, var reyndar ekki með þetta armband :S virkar allt eins og er allavega hehe :)




Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með að skipta um tölvukassa.

Pósturaf Skippó » Þri 30. Apr 2013 23:23

Jájá það er ekkert algjört möst að hafa þetta armband það er ekkert staðfest að þetta gerist, ég sjálfur hef sett saman 3-4 tölvur án svona armbands og ekkert gerst.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.