Þráðlaust lyklaborð?


Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þráðlaust lyklaborð?

Pósturaf Bragi Hólm » Mán 29. Apr 2013 11:06

Ekki alveg viss hvar ég átti að setja þessa spurningu, afsakið ef á vitlausum stað.

Enn vantar að finna gott þráðlaust lyklaborð til að nota í leiki. Má alveg vera mús með enn ekki nauðsyn á alveg fína þraðlausa mús.
Enn hér kemur hængurinn, er bara með budget uppá 10þús sirka..
Vantar að finna eitthvað sem endist og maður er ekki alltaf í connection problemi með.