Hvar er best að panta 500stk EU rafm.kló m/usb

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
NoName
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Hvar er best að panta 500stk EU rafm.kló m/usb

Pósturaf NoName » Lau 27. Apr 2013 10:57

Er semsagt að hjálpa félaga mínum að finna fyrir hann sem ódýrustu leið að kaupa 500 stk EU rafmagnsklær með female usb tengi. Helst ekki mikið yfir 100-125kr stk.

Ef einhver þekkir til traustra aðila til að panta frá að utan þá væru þær upplýsingar vel þegnar.

td www.alibaba.com eru þeir traustir?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að panta 500stk EU rafm.kló m/usb

Pósturaf sakaxxx » Lau 27. Apr 2013 11:12

mæli með dx.com hef oft pantað þaðan og það hefur alltaf skilað sér http://dx.com/p/ultra-mini-1000ma-usb-p ... plug-29417


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4243
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1416
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að panta 500stk EU rafm.kló m/usb

Pósturaf Klemmi » Lau 27. Apr 2013 11:19

Passið bara að græjan ráði við það sem þið eruð að hugsa ykkur að tengja við þetta...

iPad og fleira þarf meiri straum til að hlaða heldur en ódýrari/ómerkilegri svona klærnar gefa út.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
NoName
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að panta 500stk EU rafm.kló m/usb

Pósturaf NoName » Lau 27. Apr 2013 11:26

Takk fyrir ábendinguna ath dx.com :)

Þessu er ætlað fyrir svona litla saltkristalslampa, þurfa nú ekki mikið.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3612
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að panta 500stk EU rafm.kló m/usb

Pósturaf dori » Lau 27. Apr 2013 12:40

Ég hef keypt nokkra svona á klink af dx.com

Alibaba er hins vegar eitthvað sem ég myndi aldrei versla við (hef heyrt slæma hluti).




Höfundur
NoName
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að panta 500stk EU rafm.kló m/usb

Pósturaf NoName » Lau 27. Apr 2013 13:07

Takk fyrir svörin, búinn að taka ákvörðun og varð dx.com fyrir valinu.

Eigið þið góðan kosningadag.