Seagate vs WD

Hvað er þitt uppáhalds HDD

Seagate
12
41%
WD
16
55%
Annað merki
1
3%
 
Samtals atkvæði: 29

Skjámynd

Höfundur
Squinchy
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Seagate vs WD

Pósturaf Squinchy » Fim 25. Apr 2013 16:28

Er að fara uppfæra HDD í vélinni minni, diskurinn þarf að vera hljóðlátur þar sem vélin er á borðinu hliðina á mér og restin af vélinni er frekar silent

Diskurinn mun hýsa kvikmyndir, þætti, random gögn og steam library

Hvor diskinn myndir þú velja?

2T
Seagate
WD


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Seagate vs WD

Pósturaf DJOli » Fim 25. Apr 2013 16:55

Færi frekar í WD Black upp á 5 ára ábyrgð. Og það sem þú kaupir vöruna hjá @tt.is eru verulega góðar líkur á að þeir séu til í að henda diskinum fyrir þig með öðrum vörum út (að kostnaðarlausu, mögulega) ef hann skemmist t.d. eftir 3-4 ár.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200