Sælir, ég er að óska eftir 23 tommu eða stærri skjá, eina skilyrðið er að hdmi tengi sé á skjánum.
Vantar einhverjum að losna við svona grip ?
[ÓE] LED skjá 23"+ verður að vera hdmi tengi
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] LED skjá 23"+ verður að vera hdmi tengi
Vantar þig HDMI upp á hljóð? Ef ekki gæti HDMI í DVI breytistykki einfaldað leitina.
Re: [ÓE] LED skjá 23"+ verður að vera hdmi tengi
Ætla að hafa hann sem sencondary skjá og tengja xbox við hann líka.
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |