Baklýsing slökknar - IBM Thinkpad

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Baklýsing slökknar - IBM Thinkpad

Pósturaf Xovius » Þri 23. Apr 2013 15:42

Er hér með IBM Thinkpad T43 fartölvu sem slekkur á baklýsingunni á skjánum eftir nokkurra mínútna notkun. Hún fer í gang og maður byrjar að gera eitthvað en svo alltíeinu fer baklýsingin og eina lausnin virðist vera að endurræsa hana.
Hefur einhver lent í svipuðu vandamáli eða veit lausn við þessu?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing slökknar - IBM Thinkpad

Pósturaf AntiTrust » Þri 23. Apr 2013 15:43

Hljómar eins og inverterinn sé að ofhitna og slá út, ef ég ætti að giska blindandi.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing slökknar - IBM Thinkpad

Pósturaf Xovius » Þri 23. Apr 2013 15:46

AntiTrust skrifaði:Hljómar eins og inverterinn sé að ofhitna og slá út, ef ég ætti að giska blindandi.

Eitthvað hægt að gera í því?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing slökknar - IBM Thinkpad

Pósturaf AntiTrust » Þri 23. Apr 2013 15:50

Xovius skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hljómar eins og inverterinn sé að ofhitna og slá út, ef ég ætti að giska blindandi.

Eitthvað hægt að gera í því?


Tjah, prufa að skipta um inverter líklega það eina sem hægt er að prufa. Kostar klink á ebay, og er líklega lausnin þín sömuleiðis. Worth a try.




Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing slökknar - IBM Thinkpad

Pósturaf Skippó » Þri 23. Apr 2013 16:20

Lenti í svipuðu með eina gamla HP fartölvu, hún startaði sér normal en svo slökknaði á baklýsingunni en það var alltaf hægt að hreyfa skjáin og þá lagaðist það í smástund. Var send í viðgerð og það stóð að mig minnir að það hafi verið skipt um VGA tengið eða víra þori samt ekki alveg að fara með það. En svo byrjaði það að koma aftur og ég fann út að þetta var víst mjög common galli í skjákortunum á þessum tölvum.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing slökknar - IBM Thinkpad

Pósturaf Baldurmar » Þri 23. Apr 2013 16:22

Skippó skrifaði:Lenti í svipuðu með eina gamla HP fartölvu, hún startaði sér normal en svo slökknaði á baklýsingunni en það var alltaf hægt að hreyfa skjáin og þá lagaðist það í smástund. Var send í viðgerð og það stóð að mig minnir að það hafi verið skipt um VGA tengið eða víra þori samt ekki alveg að fara með það. En svo byrjaði það að koma aftur og ég fann út að þetta var víst mjög common galli í skjákortunum á þessum tölvum.


Ef að það lagaðist með að hreyfa skjáinn, þá er vandamálið klárlega ekki í skjákortinu. Fyrir utan að skjákortið stýrir ekki baklýsingunni.


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing slökknar - IBM Thinkpad

Pósturaf Xovius » Þri 23. Apr 2013 18:55

Þetta er pottþétt bara baklýsingin, ég sé enn ef ég rýni hvað er á skjánum og get hreyft það.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing slökknar - IBM Thinkpad

Pósturaf gardar » Þri 23. Apr 2013 19:39

Pottþétt inverter, ef þetta væri perurnar sjálfar þá væri skjárinn orðinn bleiklitur