[ÓE] Biluðum 1155 socket örgjörva

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
focalone
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 22. Apr 2013 14:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] Biluðum 1155 socket örgjörva

Pósturaf focalone » Mán 22. Apr 2013 14:18

Óska eftir biluðum LGA1155 socket örgjörva.

Mig vantar einn slíkan í smá æfingar áður en ég framkvæmi þær á örgjörva sem er í lagi :)

Ef þið hafið einhvern bilaðan LGA1155 örgjörfa má endilega senda mér línu.

Takk fyrir.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Biluðum 1155 socket örgjörva

Pósturaf MatroX » Mán 22. Apr 2013 14:36

ætlaru að skera ihs af?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Biluðum 1155 socket örgjörva

Pósturaf Garri » Mán 22. Apr 2013 15:13

Þá er betra að standa klár á því að það er aðeins hægt með "góðu" móti á Ivy.. ekki Sandy.

IHS-ið er lóðað á Sandy.




playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Biluðum 1155 socket örgjörva

Pósturaf playman » Mán 22. Apr 2013 16:00

Ef þú hitar varlega ihs á sandy þá er það gerlegt, en því fylgjir auðvitað áhætta.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9