Fortron


Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Fortron

Pósturaf Skippó » Fim 18. Apr 2013 16:06

Vissi ekki alveg hvar ég ætti að setja þetta þannig að ég setti þetta hérna.

Hefur einhver reynslu af Fortron aflgjöfum er að spá í að fá mér einn 700W.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortron

Pósturaf Olafst » Fim 18. Apr 2013 16:44

Skippó skrifaði:Vissi ekki alveg hvar ég ætti að setja þetta þannig að ég setti þetta hérna.

Hefur einhver reynslu af Fortron aflgjöfum er að spá í að fá mér einn 700W.

Hef átt 500W Fortron sem er að verða 7 ára og hefur ekki slegið feilpúst. Get hiklaust mælt með þessu merki, mjög solid.




Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Fortron

Pósturaf Skippó » Fim 18. Apr 2013 17:07

Snilld takk fyrir þetta.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fortron

Pósturaf worghal » Fim 18. Apr 2013 18:14

Hef att fortron blue storm sem fekk svo ad lifa afram i tolvu brodur mins og lifir enn.
hefur aldrei verid vesen a honum :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Squinchy
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Fortron

Pósturaf Squinchy » Fim 18. Apr 2013 19:45

Er nýlega kominn með forton 750W svo það er ekki löng reynsla en ég er virkilega ánægður með það hversu hljóðlátur hann er


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS