Pirrandi hljóð

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Pirrandi hljóð

Pósturaf FriðrikH » Sun 14. Apr 2013 14:07

Það er eitthvað aukahljóð í tölvunni hjá mér sem er að gera mig bilaðann. Þetta hljómar eins og það sem mér finnst alltaf vera svona harðadiskshljóð, en þegar ég hef opnað tölvuna og hlustað þá finnst mér þetta ekki koma frá harðadiskinum. Móðurboðið og örgjörvinn í vélinni eru ný og þetta hljóð byrjaði eftir að ég setti það í, en gefur örgjörvi nokkurn tíman frá sér hljóð?
Hvað er það sem kemur helst til greina að gefi svona hljóð frá sér ef það er ekki harði diskurinn?

Hljóðið er mest áberandi og kemur alltaf fram þegar ég skrolla upp og niður á netsíðum.




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf Swanmark » Sun 14. Apr 2013 14:15

Örgjörvakæling?
Því þú sagðir að þetta hafi byrjað eftir að þú settir örgjörva og móðurborð í.. Líklegt að það sé eitthvað í kringum það? :)

Eða einhver önnur vifta.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 14. Apr 2013 14:23

Hátíðnihljóð eða surg eða hvað? Hvernig hljóð er þetta?



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf FriðrikH » Sun 14. Apr 2013 14:55

Ekki viftuhljó, þetta virðist vera svipað hljóð og heyrist í gömlum hörðum diskum, svona nett surg hljóð sem kemur og fer. Þegar tölvan er idle heyrist þetta ekki.
Svipað hljóð og þetta http://www.youtube.com/watch?v=20E3RZ0uQIs en mikið fínna einhvern veginn.
Ef ég skil opinn vafra á einhverri síðu og kem svo til baka þá heyrist ekkert svona hljóð, strax og ég skrolla niður síðuna þá kemur hljóðið, þegar ég hætti að skrolla, þá minnkar hljóðið strax mikið.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf upg8 » Sun 14. Apr 2013 15:25

coil whine?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf FriðrikH » Sun 14. Apr 2013 20:45

Nei, þetta er sem betur fer ekki svona hljóð, þá væri kassinn nú farinn út um gluggann held ég!



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf upg8 » Mið 17. Apr 2013 16:57

Svona er coil whine frá aflgjafa

Ég myndi samt ekki útiloka HDD þótt hljóðið virðist ekki koma frá honum, víbringur frá harðadisknum getur borist í kassann og hljóðið myndast annarstaðar í tölvunni.

Með hvernig kælingu ertu? Sumar vatnskælingar geta gefið frá sér aukahljóð ef dælunum líkar ekki við þann aflgjafa sem þú ert að nota. Það eru til nokkur


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf methylman » Mið 17. Apr 2013 17:48

Ef að þú ert með vökvakælingu frá Corsair þá er hún líklega sökudólgurinn, Það kemur létt urghljóð í dæluna og síðan hættir hún að dæla.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf demaNtur » Mið 17. Apr 2013 19:12

methylman skrifaði:Ef að þú ert með vökvakælingu frá Corsair þá er hún líklega sökudólgurinn, Það kemur létt urghljóð í dæluna og síðan hættir hún að dæla.


Jebb, er byrjaður að taka eftir þessu sjálfur á kvöldin þegar maður er að fara sofa, þótt tölvan sé í hljóðeinangrandi kassa!



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf upg8 » Mið 17. Apr 2013 19:30

Samkvæmt nokkrum þá dugar þetta til að laga surg hljóðið í sumum Corsair dælum.
http://www.howtomakeonline.org/UdHZKMoneygDhjJg/Corsair-H100-Pump-Noise-Fix.html


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi hljóð

Pósturaf FriðrikH » Mið 17. Apr 2013 23:13

Takk fyrir þetta drengir, miðað við hljóðdæmið hér að ofan virðist þetta vera coil whine frá aflgjafanum..... Andskotinn. Er nokkuð hægt til að laga það?
Ég er bara með loftkælingu