Val á skjá


Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Val á skjá

Pósturaf Kallikúla » Sun 14. Apr 2013 11:41

Sælir, ég er að spá í að kaupa skjá og ætla að spyrja hvort það séu einhverjir góðir skjáir á 10þ.
Ef ekki er ég óhræddur um að fara upp í 30þ en hels ekki ofar.
Ég mun mestalagi nota skjáin í youtube browse og spila leiki.
Ég er með skjá í láni sem ég tengi með HDMI og væri fínt að fá skjá með HDMI tengi.

-Kalli




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá

Pósturaf littli-Jake » Sun 14. Apr 2013 11:53



i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá

Pósturaf Swanmark » Sun 14. Apr 2013 14:39

Ef að þú notar ekki hátalara á skjánum, notaðu þá DVI snúru.

Allavega hjá mér og félaga mínum gerir HDMI allt svo hvítt!! :l


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá

Pósturaf Kallikúla » Sun 14. Apr 2013 16:08

Er HDMI tengi ekki eitthvað HD stuff?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 14. Apr 2013 17:11

HDMI stendur fyrir High Definition Media Interface. Það skiptir þó litlu máli með svona skjái þar sem það er ekki þörf á mikilli bandvídd. Þú getur allt eins notað DVI en HDMI flytur þó bæði hljóð og mynd.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá

Pósturaf DJOli » Sun 14. Apr 2013 17:28

Ef ég væri að fá mér aukaskjá þá færi ég eflaust í þennan:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 8bf1afd047


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200