60° idle hiti á northbridge?

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

60° idle hiti á northbridge?

Pósturaf demaNtur » Fös 12. Apr 2013 00:02

Sælir, er semsagt með Gigabyte X58A-UD3r og northbridge hitinn hjá mér samkvæmt HWmonitor er 60°c, er það ekki fullmikið eða ræður þetta borð við þennan hita?

northbridge.png
northbridge.png (73.46 KiB) Skoðað 710 sinnum


- Jón Þór




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: 60° idle hiti á northbridge?

Pósturaf AntiTrust » Fös 12. Apr 2013 00:07

Þetta er svosem í hærri kantinum í idle en í góðu lagi samt sem áður og ekki óþekkt vandamál með UD3R borðin. Meira spurning um hvað það fer uppí við load?



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: 60° idle hiti á northbridge?

Pósturaf demaNtur » Fös 12. Apr 2013 00:11

AntiTrust skrifaði:Þetta er svosem í hærri kantinum í idle en í góðu lagi samt sem áður og ekki óþekkt vandamál með UD3R borðin. Meira spurning um hvað það fer uppí við load?


Ætla taka smá session í Far Cry 3 og með HWmonitor í gangi, læt vita eftir smá :)



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: 60° idle hiti á northbridge?

Pósturaf demaNtur » Fös 12. Apr 2013 00:45

Fór uppí 63°c eftir smá spilun..



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 60° idle hiti á northbridge?

Pósturaf MatroX » Fös 12. Apr 2013 08:41

demaNtur skrifaði:Fór uppí 63°c eftir smá spilun..

ekkert að þessu


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |