Win7 ultimate update-ast ekki?

Skjámynd

Höfundur
Maakai
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Win7 ultimate update-ast ekki?

Pósturaf Maakai » Mán 08. Apr 2013 17:08

Var að formatta SSD disk til að ég gæti verið með hana í primary, setti Windows Ultimate x64, og nuna updateast hún ekki

http://myndahysing.net/upload/11365440692.jpg

og eftir þessa mynd þá stendur bara Failure update, reverting changes... kemur alltaf þegar ég er ný buinn að kveikja á tölvunni.. eitthverjar hugmyndir?


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Win7 ultimate update-ast ekki?

Pósturaf Kristján » Mán 08. Apr 2013 17:25

fáðu þér betri crackaða útgáfu en þú ert með...



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Win7 ultimate update-ast ekki?

Pósturaf lukkuláki » Mán 08. Apr 2013 18:00

Maakai skrifaði:Var að formatta SSD disk til að ég gæti verið með hana í primary, setti Windows Ultimate x64, og nuna updateast hún ekki
http://myndahysing.net/upload/11365440692.jpg
og eftir þessa mynd þá stendur bara Failure update, reverting changes... kemur alltaf þegar ég er ný buinn að kveikja á tölvunni.. eitthverjar hugmyndir?


Ég er alltaf að lenda í þessum fjanda með x64 bita stýrikerfið.
Það eina sem hefur "virkað" er að taka svona 4 - 6 uppfærslur í einu og installa, restarta svo og ná í næstu 4 - 6
Ömurlega leiðinlegt en þetta er það eina sem hefur komið mér í gegnum þetta.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


wicket
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Win7 ultimate update-ast ekki?

Pósturaf wicket » Mán 08. Apr 2013 18:07

Er klukkan rétt ? Windows Update gúdderar illa ef klukkan og dagsetning stýrikerfis er í ruglinu.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Win7 ultimate update-ast ekki?

Pósturaf demaNtur » Mán 08. Apr 2013 20:35

Ég er með nákvæmlega sömu útgáfu og Maakai, af sama disk meira að segja, virkar allt fínt hjá mér..