Sælir, þannig er mál með vexti að tölva bróðir míns er búin að láta frekar undarlega (keypt glæ ný í tölvuvirkni fyrir páska).
Málið er að hún bara kemur upp með einlita skjá, stundum rendur yfir litinn, ekki alltaf sami eini litur sem kemur)... þegar búið er að restarta henni með takkanum (ekkert annað hægt að gera því ekkert sést á skjá) gerist þetta oftast aftur eftir smá tíma.... (t.d. var hann nú bara á facebook og ekkert annað að gera þegar þetta kom áðan...)
Ég er búinn að ná í nýja uppfærslu af driver fyrir skjákort ( þetta hér er kortið http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _HD7850MSI )
Þessi tölva er með góður i5 (annað hvort 3450 eða 3570 )
Einhver hérna sem hugsanlega veit hvað er að og þarf að gera eða hefur einhvern grun um það.... Þetta er búin að gerast 4 sinnum núna síðan í hádeginu og eins og ég sagði aldrei sami litur komið á skjáinn 2 skipti í röð.....
Kv. Erik
Ps. einhver má líka kenna mér að minka myndina...
Tölvan í rugli, "what to do!"
-
eriksnaer
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Tölvan í rugli, "what to do!"
- Viðhengi
-
- Þetta er skjárinn í eitt skiptið
- patti.jpg (132.16 KiB) Skoðað 1026 sinnum
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan í rugli, "what to do!"
líklegast gallað skjakort
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan í rugli, "what to do!"
Ef að vélin var öll keypt í tölvuvirkni fyrir páska þá er ekkert annað að gera en að fara bara með hana þangað.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Vignirorn13
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan í rugli, "what to do!"
Langt sniðugast að fara bara með hana og láta þá kíkja á þetta. Þá fer allt vel
Edit : Prufaðu aðra snúru og annan skjá ef þú getur.
Síðast breytt af Vignirorn13 á Sun 07. Apr 2013 18:07, breytt samtals 1 sinni.
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan í rugli, "what to do!"
Ertu búin að prófa annan skjá og aðra snúru?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
eriksnaer
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan í rugli, "what to do!"
playman skrifaði:Ertu búin að prófa annan skjá og aðra snúru?
Nei... Datt það ekki í hug.... kannski að prufa það...
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme