Hvaða 27" Skjá ?

Skjámynd

Höfundur
mic
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf mic » Fim 04. Apr 2013 11:02

Hvaða 27" Skjá á maður að fá sér ekki dýrari en 65.000, eða á maður að safna og fá sér dýrari skjá það bættist í sjóðinn svona 10.000 kr á mánuði.


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Plushy » Fim 04. Apr 2013 11:07

Það er listi af skjáum frá 42.750 til 59.900 á verðvaktinni, ekkert af þeim góðir? hef annars lítið vit á skjám :)



Skjámynd

Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Frosinn » Fim 04. Apr 2013 11:10

Svo má alltaf taka sénsinn á lotteríinu á einum 27" 2560x1440 frá S-Kóreu, ef ábyrgð skiptir ekki öllu, eitt DVI-D tengi er nóg og hugsanlegt að hann sé ekki pixel-perfect.


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)

Skjámynd

Höfundur
mic
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf mic » Fim 04. Apr 2013 11:15

Jú en hver eru góð kaup þá varðandi gæði og endingu.


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf lollipop0 » Fim 04. Apr 2013 11:19



MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf tanketom » Fim 04. Apr 2013 11:55

ég er með LG skjáinn frá elko og er mjöög sáttur, líka uppá það að fá sér fleirri hlið við hlið þá er enginn rammi sem er að bögga mann utanum LG skjáinn.. Ég var með skjá frá tölvutek sem kostaði 49.990 BenQ var ekkki alveg sáttur með hann en ef ég ætti nóg af pening þá myndi ég fara í þennan hérna http://www.asus.com/Monitors_Projectors/VG278H/ hann kostar sirka 150 ef þú kaupir hann frá budin.is, hef ekki fundið hann ódýrari nema þú pantir hann sjálfur að utan en þá ertu nátturulega ekki með neina ábyrð


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8741
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf rapport » Fim 04. Apr 2013 11:56

Held að þegar maður er kominn með 27" skjá þá vilji maður eitthvað meira en 1920x1080, algjört lágmark væri 1920x1200



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf tanketom » Fim 04. Apr 2013 12:44

rapport skrifaði:Held að þegar maður er kominn með 27" skjá þá vilji maður eitthvað meira en 1920x1080, algjört lágmark væri 1920x1200


þurfum bara býða eftir betri tækni í þessu, þegar þú ert kominn í hærri upplausn þá er þetta meira fyrir þá sem eru í myndvinnslu, því að response time er hræðilegur í 2560x1440, ég hef nú ekki sé marga sem eru í 1920x1200 og þá eru þeir yfirleitt ekki wide-screen


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf mind » Fim 04. Apr 2013 13:36

tanketom skrifaði:þurfum bara býða eftir betri tækni í þessu, þegar þú ert kominn í hærri upplausn þá er þetta meira fyrir þá sem eru í myndvinnslu, því að response time er hræðilegur í 2560x1440, ég hef nú ekki sé marga sem eru í 1920x1200 og þá eru þeir yfirleitt ekki wide-screen


Rangt.
Dæmi: http://www.samsung.com/hk_en/consumer/computer-peripherals/monitors/commercial/LS27A850DS/XK?subsubtype=sa650-and-sa850-led
5ms

Einnig ertu væntanlega tala um panel response time, sem er eiginlega orðinn 8ms eða minna á öllum skjám.
Hvort svartíminn á panel er 2, 5 eða 8 ms hefur vægast sagt takmarkað vægi þegar raunveruleikinn er sá að endanlegur svartími á skjá er yfirleitt 25-50 ms.
Þessvegna getur 8ms skjár auðveldlega verið betri en 2ms skjár hvað heildarsvartíma varðar, þó tölur gefi annað til kynna.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8741
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf rapport » Fim 04. Apr 2013 14:03

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... id=A9P21AA

1920x1200, LED á 65þ. á góðum fæti...



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2401
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Gunnar » Fim 04. Apr 2013 14:15

rapport skrifaði:https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=A9P21AA

1920x1200, LED á 65þ. á góðum fæti...

24"



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Daz » Fim 04. Apr 2013 14:16

rapport skrifaði:https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=A9P21AA

1920x1200, LED á 65þ. á góðum fæti...

En bara 24"




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Gilmore » Fim 04. Apr 2013 14:23

Mér finnst frekar lítið spennandi vera að gerast í tölvuskjám síðustu misseri, bara verið hjakkað í sama farinu. Ef maður ætlar að fá einhvern draumaskjá þá kostar hann á bilinu 200 - 300 þús.

27" skjár með 1080 eða 1200 upplausn gengur ekki fyrir mig, hef prófað það. Er núna með Dell U3011 og það er ekkert hægt að horfa til baka eftir það!

Það er bara 1 galli á honum, hann er bara 60hz, væri snilld ef þeir væru komnir í 120hz.

Finnst vera kominn tími á skjái á viðráðanlegu verði sem eru 120hz og með upplausn yfir 1080 fyrir stærri skjái.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Xovius » Fim 04. Apr 2013 14:24

Mikið þægilegra að fara bara í 2x24" 1920*1080. Færð meira skjápláss sem nýtist líka betur, það er að minnsta kosti mín skoðun eftir að hafa notað bæði 2560*1440 27" skjá og hinsvegar 2x24" 1920*1080




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Gilmore » Fim 04. Apr 2013 14:29

Xovius skrifaði:Mikið þægilegra að fara bara í 2x24" 1920*1080. Færð meira skjápláss sem nýtist líka betur, það er að minnsta kosti mín skoðun eftir að hafa notað bæði 2560*1440 27" skjá og hinsvegar 2x24" 1920*1080


Eða 3x 24" hehe.....þá verða leikirnir flottir.

Ég er með 2x 25.5" á annari vél og mér finnst það jafnvel vera of stórt fyrir 1920x1200.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Xovius » Fim 04. Apr 2013 14:37

Gilmore skrifaði:
Xovius skrifaði:Mikið þægilegra að fara bara í 2x24" 1920*1080. Færð meira skjápláss sem nýtist líka betur, það er að minnsta kosti mín skoðun eftir að hafa notað bæði 2560*1440 27" skjá og hinsvegar 2x24" 1920*1080


Eða 3x 24" hehe.....þá verða leikirnir flottir.

Ég er með 2x 25.5" á annari vél og mér finnst það jafnvel vera of stórt fyrir 1920x1200.


Já, 3x24" er nice en þá ertu kominn aðeins of langt yfir 65þús verðþakið :D



Skjámynd

Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Templar » Fim 04. Apr 2013 22:21

Fyrir vinnu er dual möst, heima og leik, single er nóg fyrir flesta. Fyrir multi heima setup myndi ég keyra 3.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" Skjá ?

Pósturaf Xovius » Fös 05. Apr 2013 00:38

Templar skrifaði:Fyrir vinnu er dual möst, heima og leik, single er nóg fyrir flesta. Fyrir multi heima setup myndi ég keyra 3.

Það að hafa 2 heima og í leiki er algjört möst fyrir mér. Er alltaf að nota báða í einu hvort sem ég er að spila leik á einum og mynd á hinum eða bara hvað sem manni dettur í hug, skjápláss á 2560*1440 skjáum nýtist bara svo illa að mínu mati :/
Minn draumur væri náttúrulega 3x2560*1440 120hz 27" skjáir en það verður víst að bíða þar til ég vinn EuroLotto :D