Dual screen vesen, Hjálp!

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Dual screen vesen, Hjálp!

Pósturaf Xovius » Þri 02. Apr 2013 13:47

Ég var að koma heim eftir páskafrí erlendis (tölvan er semsagt búin að standa ónotuð í svona 2 vikur) og þegar ég kveiki á henni fékk ég bara mynd upp á annan skjáinn minn. Þeir eru stilltir sem "extended display" en ef ég skipti yfir í duplicate these displays þá kemur einungis mynd upp á hinn skjáinn minn (semsagt þann sem ekki virkaði áður). Það útilokar snúru/tengingarvandamál . Ef ég tek screenshot fæ ég mynd af báðum eins og vanalega og ég get dregið glugga yfir á hinn skjáinn og til baka.

OS: win8 pro 64bit
skjáir : Philips 247EL 1920*1080 og HP w2216 1680*1050
Skjákort : 7970



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8741
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dual screen vesen, Hjálp!

Pósturaf rapport » Þri 02. Apr 2013 14:14

Áttu við að screenshottið sýni það sem á að gerast ef báðir skjáir væru í lagi, en annar er samt alltaf svartur í raun...?

Spes... Hef ekki heyrt um þetta áður.

Hugsanlega "8" tengt...

Eða að þú verðir að selja mér skjákortið þitt á hrakviði, hvað segir þú um 5þ.?




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dual screen vesen, Hjálp!

Pósturaf stefan251 » Þri 02. Apr 2013 14:30

þetta gerist stundum fyrir mig það sem ég geri er að spama detect í Control Panel\Appearance and Personalization\Display\Screen Resolution og þá kemur það inn með win 8 og 22 og 24 skjái




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Dual screen vesen, Hjálp!

Pósturaf capteinninn » Þri 02. Apr 2013 16:08

Ég geri það sama og stefan251. Ýti á Detect nokkrum sinnum (yfirleitt virkar það samt í fyrsta skiptið) og þá poppar hann inn.

Það sem mig vantar samt að vita er hvort ég geti verið með músina læsta á aðalskjáinn og haft skjá tvö bara með XBMC-inu mínu.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dual screen vesen, Hjálp!

Pósturaf Haxdal » Þri 02. Apr 2013 16:55

ég lendi stundum í veseni með dual screenið mitt, þá cyclea ég bara dual monitor modeið í windows með "Win+P" þangað til það kemur út rétt ... eina sem ég þarf að vesenast eitthvað í control panel eða nvidia settings dótinu er ef skjáirnir koma vitlausu megin og ég get ekki fært músina "rétt" á milli. Getur prófað Win+P og séð hvort eitthvað af modeunum þar lagi þetta hjá þér.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Dual screen vesen, Hjálp!

Pósturaf Farcry » Þri 02. Apr 2013 18:59

hannesstef skrifaði:Ég geri það sama og stefan251. Ýti á Detect nokkrum sinnum (yfirleitt virkar það samt í fyrsta skiptið) og þá poppar hann inn.

Það sem mig vantar samt að vita er hvort ég geti verið með músina læsta á aðalskjáinn og haft skjá tvö bara með XBMC-inu mínu.

átt að geta stillt það í Xbmc ferð inn í System eða settings þar inn í system svo inn í Video Output þar undir display mode eiga skjáirnir að koma fram velur annanhvorn.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Dual screen vesen, Hjálp!

Pósturaf capteinninn » Þri 02. Apr 2013 19:02

Farcry skrifaði:
hannesstef skrifaði:Ég geri það sama og stefan251. Ýti á Detect nokkrum sinnum (yfirleitt virkar það samt í fyrsta skiptið) og þá poppar hann inn.

Það sem mig vantar samt að vita er hvort ég geti verið með músina læsta á aðalskjáinn og haft skjá tvö bara með XBMC-inu mínu.

átt að geta stillt það í Xbmc ferð inn í System eða settings þar inn í system svo inn í Video Output þar undir display mode eiga skjáirnir að koma fram velur annanhvorn.


Já er með XBMC í gangi á skjá tvö en mig langar að hafa skjá 2 bara dedicated fyrir XBMC. Þannig að músin hjá mér sé bara á skjá eitt og að hvorki ég né einhver forrit hjá mér komist í skjá tvö.