[ÓE] Socket 775 örgjörva. Helst C2Q eða C2D

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

[ÓE] Socket 775 örgjörva. Helst C2Q eða C2D

Pósturaf Eiiki » Mán 01. Apr 2013 19:11

Sælt verið fólkið

Ég er semsagt að fara að henda upp litlum heimaserver hérna hjá mér og vantar örgjörva í vélina. Ef einhver lumar á socket 775 örgjörva handa mér þá helst Core 2 Quad eða Duo þá má sá hinn sami endilega hafa samband.
Einnig vantar mig DDR2 minni í vélina þannig ef fólk laumar á slíku má það einnig hafa samband :)

Ég er að reyna að vera svolítið tight á budget-i þannig að ég afþakka öll rugl boð.

MBK
Eiiki


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Vaski
spjallið.is
Póstar: 412
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Socket 775 örgjörva. Helst C2Q eða C2D

Pósturaf Vaski » Mán 01. Apr 2013 22:44

Sæll
Er með Core2Duo E6750 og 2x2048-6400cs 5-5-5-18 corsair xms2-6400 minni uppí hillu ekki að gera neitt. Hvað gætir þú hugsað þér að borga fyrir þetta? Er einnig með Scythe Shruiken ef þú hefur áhuga (á bara 775 festingar fyrir hann, þannig að ég er ekki að nota hann): http://www.scythe-usa.com/product/cpu/0 ... etail.html