Skrifa .avi á dvd+r disk

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Skrifa .avi á dvd+r disk

Pósturaf eriksnaer » Sun 24. Mar 2013 13:28

Sælir, er í veseni með að setja .avi á dvd+r disk en þegar ég set hann í dvd spilara þá gerist ekki neitt....


Hvernig á ég að setja þetta á diskinn þannig að dvd spilarinn geti lesið þetta.... (DVD spilarinn er með skrifdiska stuðning)

Er eitthvað sérstakt forrit sem ég á að nota eða hvað... (er alveg lost í þessu)

Kv. Erik


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Skrifa .avi á dvd+r disk

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 24. Mar 2013 13:38

https://www.google.is/search?q=avi+to+d ... annel=fflb

Þarft forrit sem gerir .iso fæl úr .avi fælnum og skrifar .iso fælinn á diskinn.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Skrifa .avi á dvd+r disk

Pósturaf eriksnaer » Sun 24. Mar 2013 13:41

KermitTheFrog skrifaði:https://www.google.is/search?q=avi+to+dvd&ie=utf-8&oe=utf-8&aq=t&rls=org.mozilla:en-US:official&client=firefox-a&channel=fflb

Þarft forrit sem gerir .iso fæl úr .avi fælnum og skrifar .iso fælinn á diskinn.


Ertu með link á eitthvað mjög gott, minnir að ég hafi prufað þetta forrit sem er þarna efst án árángurs.......


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Skrifa .avi á dvd+r disk

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 24. Mar 2013 13:48

Man ekki hvað það hét sem ég notaði. Kannski ConvertXtoDVD. Var allavega X í nafninu.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3325
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 616
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skrifa .avi á dvd+r disk

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Mar 2013 15:53

Xilisoft DVD Creator virkar ágætlega

http://www.xilisoft.com/dvd-creator.html


Just do IT
  √