Vifta í fujitsu siemens tölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Vifta í fujitsu siemens tölvu

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 24. Mar 2013 10:40

Sælir, ákvað að tekka fyrst hérna áður en ég leita lengur. Viftan í fartölvu foreldranna gaf sig í gær. Klikkaði að því að kíkja á modelnumerið á tölvunni en ég á myndir af viftunni. Ég veit þetta ef longshot en liggur einhver á svona viftu?


Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Viðhengi
uploadfromtaptalk1364121602717.jpg
uploadfromtaptalk1364121602717.jpg (58.83 KiB) Skoðað 226 sinnum
uploadfromtaptalk1364121614275.jpg
uploadfromtaptalk1364121614275.jpg (51.18 KiB) Skoðað 226 sinnum



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vifta í fujitsu siemens tölvu

Pósturaf lukkuláki » Sun 24. Mar 2013 10:53

Prófaðu að kíkka til þeirra.
http://www.tolvupartar.is/ip


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.