Skipta um móbo en ekki reinstalla Win

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skipta um móbo en ekki reinstalla Win

Pósturaf Templar » Fim 21. Mar 2013 23:51

Jæja, þá er það krakka rigginn um helgina en mín spurning til ykkar er eftirfarandi: Get ég ekki tekið þetta Gigabite Z77 H3D úr núverandi rigg og bara skellt öllu hinu í, ASRock+i7 3370k og Win8 reddar sér, er með Intel Matrix kittið installað etc. Ekki nóg samt að þetta virki, verður að virka 101%. Ég gerði þetta oft í denn og án vandræða en ég hef ekki test tímann sem ég hafði og vil frekar reinstall strax bara ef það er e-h "ef" í þessu.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um móbo en ekki reinstalla Win

Pósturaf Templar » Fös 22. Mar 2013 09:54

Upp


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um móbo en ekki reinstalla Win

Pósturaf vesley » Fös 22. Mar 2013 09:58

Þú munt alltaf lenda í eitthverju driver conflicti. Gætir reddað þér að vissu leyti en menn lenda alltaf í eitthverju böggi.




snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um móbo en ekki reinstalla Win

Pósturaf snjokaggl » Fös 22. Mar 2013 10:02

Tek undir með vesley, það tekur örugglega lengri tíma að finna og uninstalla gömlu driverunum en að reinstalla.
Plús það er alltaf gott að setja tölvuna sína uppá nýtt reglulega :D




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um móbo en ekki reinstalla Win

Pósturaf playman » Fös 22. Mar 2013 10:08

Veit ekki hverninn win8 er hannað, en þetta er ævinlega spursmál um drævera.
En þar sem að þú ert ekki að fara t.d. úr AMD í Intel þá ættirðu að sleppa þar sem að borðin eru "svipuð"
Worst case scenario, þú bootar upp og windowsið reynir að skipta/skrifa skrár upp á nítt og stýrikerfið skemmist.
En annars ættirðu bara að fá BSOD, og gætir lagað það með system repair, ef að kerfið vill samþikkja nýa vélbúnaðin.

Svo mun Kerfið án efa kvarta undan nýa vélbúnaðinum og heimta re-activation, sem mun pott þétt faila.

En þetta er eitthvað sem ég myndi aldrey mæla með, nema að allt hefur klikkað og þú þarft að ná í gögn af diskinum.
Þú ert betur settur með að setja upp kerfið uppá nítt, til þess að koma í veg fyrir hugsanleg driver conflicts.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9