Núverandi vélbúnaður er :
I5 3570k @ 4.2GHz ( 212 Evo kæling )
Gigabyte Z77X-D3H móðurborð
Thermaltake 750W Modular aflgjafi
500GB HDD + 2TB utanáliggjandi USB3 flakkari
Haf 912 Plus
NZXT Sentry 2 viftustýring + 4 kassaviftur
GTX 660 skjákort
4GB DDR3 vinnsluminni
---- ---- ----- -----
Jaðarbúnaður :
BenQ G2420HDB skjár
Logitech Z623 hátalarar
Steelseries músamotta
A4Tech X-710BH mús
A4Tech A4Tech X7 G-800V lyklaborð
Ég er að leita að einhverju sem myndi gera tölvuna mína mögulega örlítið hraðari, meira vinnsluminni væri kostur, mögulega að fara upp í 8GB, en hvað er bang for buck vinnsluminnið sem ég fæ?
Margir eiga örugglega eftir að segja mér að fá mér SSD disk, en hver er í raun plúsinn við það fyrir utan start-up hraðann?
Ég er líka að spá í Mechanical lyklaborði, en hvar myndi ég fá gott svoleiðis fyrir leikina, helst með multi media tökkum og með örvatökkunum á góðu verði? ( alls ekki yfir 20 þús kr )
Razer Blackwidow, í Kísildal, er það gott lyklaborð?
Er eitthvað sem þið Vaktarar myndu vilja sjá bætt við?
Allar tillögur vel þegnar

