Vantar hjálp að velja nýtt skjákort

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp að velja nýtt skjákort

Pósturaf demaNtur » Mið 20. Mar 2013 17:04

Gigabyte X58A-UD3
Intel i7 950 @ 3.68 GHz
Mushkin 6x2GB 1600MHz RedLine
WD RED 2TB 64MB
Corsair GS 700W Gaming
2x8800GTS @ SLi

Kominn tími til að uppfæra í nýtt skjákort, þessi sem ég eru með eru ekki næginlega góð að runna leiki sem ég vill spila í High/Ultra gæðum (eins og ég býst við að restin af tölvunni höndli)

Núna vantar mig uppástungur fyrir nýju skjákorti, nýtt eða notað og má kosta að 30-40þús.

Edit; Já, spila Battlefield 3 svona mest, annars alltaf að prufa nýja leiki :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að velja nýtt skjákort

Pósturaf MatroX » Mið 20. Mar 2013 17:11



Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að velja nýtt skjákort

Pósturaf demaNtur » Mið 20. Mar 2013 17:17

MatroX skrifaði:bæta smá við og taka 660ti
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8196


Frændi minn keypti þetta hérna kort. Er munurinn þarna á milli GTX 650 og 660GTX 20þús kr. virði?



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að velja nýtt skjákort

Pósturaf Xovius » Mið 20. Mar 2013 17:20

650 er ekki að fara að gera neitt fyrir þig í nútímaleikjum. Annars er líka spurning að reyna að finna notuð kort ef budgetið fer ekki hærra en þetta...



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að velja nýtt skjákort

Pósturaf demaNtur » Mið 20. Mar 2013 17:25

Xovius skrifaði:650 er ekki að fara að gera neitt fyrir þig í nútímaleikjum. Annars er líka spurning að reyna að finna notuð kort ef budgetið fer ekki hærra en þetta...


Ég er líka alveg til í að kaupa notuð kort, en hvað kallar þú nútímaleiki?

Annars er 650GTX OC að höndla Battlefield 3 í Ultra gæðum og í sæmilega háu FPS-i..



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að velja nýtt skjákort

Pósturaf MatroX » Mið 20. Mar 2013 17:34

demaNtur skrifaði:
Xovius skrifaði:650 er ekki að fara að gera neitt fyrir þig í nútímaleikjum. Annars er líka spurning að reyna að finna notuð kort ef budgetið fer ekki hærra en þetta...


Ég er líka alveg til í að kaupa notuð kort, en hvað kallar þú nútímaleiki?

Annars er 650GTX OC að höndla Battlefield 3 í Ultra gæðum og í sæmilega háu FPS-i..

já 660ti er 20þús kr meira virði:) sérð það hérna
http://anandtech.com/bench/Product/647?vs=680


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að velja nýtt skjákort

Pósturaf hjalti8 » Mið 20. Mar 2013 17:40

demaNtur skrifaði:
MatroX skrifaði:bæta smá við og taka 660ti
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8196


Frændi minn keypti þetta hérna kort. Er munurinn þarna á milli GTX 650 og 660GTX 20þús kr. virði?


gtx650 ti er ekki að fara gera það gott í BF3@1080p með allt í botni.

til þess er lágmark að hafa 660ti/7870 performance

Mynd

annars finnst mér öll þessi kort vera algjört ripoff þegar það er hægt að fá hd7950 á 54k með mjög góðri kælingu. En þessi kort yfirklukka þvílikt vel:

Mynd



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að velja nýtt skjákort

Pósturaf demaNtur » Mið 20. Mar 2013 17:47

MatroX skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Xovius skrifaði:650 er ekki að fara að gera neitt fyrir þig í nútímaleikjum. Annars er líka spurning að reyna að finna notuð kort ef budgetið fer ekki hærra en þetta...


Ég er líka alveg til í að kaupa notuð kort, en hvað kallar þú nútímaleiki?

Annars er 650GTX OC að höndla Battlefield 3 í Ultra gæðum og í sæmilega háu FPS-i..

já 660ti er 20þús kr meira virði:) sérð það hérna
http://anandtech.com/bench/Product/647?vs=680


Snilld! Held ég skelli mér þá bara á 660ti þá :happy