LGA 1155 Móbo ráðlegging

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Templar » Þri 19. Mar 2013 23:13

Sælir

Er að fara að setja saman nýjan rigg fyrir strákinn minn, ætla að láta hann fá Gigabyte Z77 H3D móðurborðið mitt og fá mér e-h aðeins stærra, fyrsti rigginn síðan 2005 sem ég er á núna og dottinn alveg út úr þessu.

Ég kaupi i7 3770k kubb, læt strákinn fá minn i7 3770.

Það sem mig langar að hafa á móbínu.
4x SATA3 eða fleiri.
SLI ready
Ekkert PCI slot, bara PCIe.
Hljóð skiptir engu, er með Xonar Essence GTX.
Helst Intel GIG nic.
Stöðugleiki og aftur stöðugleiki, ég yfirklukka ekki en vil bara top performance.

Í denn var Asus svona smá kóngadæmi, aðeins dýrari en hini, Giga, MSI etc. Sýnist þetta vera jafnara núna og flott borð frá t.d. ASrcok og fleirum.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf worghal » Þri 19. Mar 2013 23:16



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Saber » Þri 19. Mar 2013 23:19

Templar skrifaði:Ég kaupi i7 3770k kubb, læt strákinn fá minn i7 3770.
...
ég yfirklukka ekki en vil bara top performance.


:?



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf oskar9 » Þri 19. Mar 2013 23:20

janus skrifaði:
Templar skrifaði:Ég kaupi i7 3770k kubb, læt strákinn fá minn i7 3770.
...
ég yfirklukka ekki en vil bara top performance.


:?


Akkúrat það sem ég tók eftir hahaha.

Templar veistu hvað "K" þýðir ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf worghal » Þri 19. Mar 2013 23:21

janus skrifaði:
Templar skrifaði:Ég kaupi i7 3770k kubb, læt strákinn fá minn i7 3770.
...
ég yfirklukka ekki en vil bara top performance.


:?

ég verð að setja spurningarmerki við þetta líka.
þetta er sami kubburinn nema K er ólæstur og getur því yfirklukkað hann, en ef þú ætlar ekki að gera það, þá hví að kaupa 3770K ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf FreyrGauti » Þri 19. Mar 2013 23:31

http://tl.is/product/asus-st-z77-1155-a ... -usb3-hdmi

Líklega það sem hentar þínum kröfum best.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Templar » Þri 19. Mar 2013 23:42

worghal skrifaði:
janus skrifaði:
Templar skrifaði:Ég kaupi i7 3770k kubb, læt strákinn fá minn i7 3770.
...
ég yfirklukka ekki en vil bara top performance.


:?

ég verð að setja spurningarmerki við þetta líka.
þetta er sami kubburinn nema K er ólæstur og getur því yfirklukkað hann, en ef þú ætlar ekki að gera það, þá hví að kaupa 3770K ?


3.5GHz vs. 3.4 í non turbo, hvers vegna ekki þegar ég þarf að kaupa nýtt CPU.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Templar » Þri 19. Mar 2013 23:48

worghal skrifaði:http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155-z77x-up7-modurbord :happy

annars hef ég sjálfur verið að spá í að fara í http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2190


Gigabyte borðið virðist vera truflað en ASrockinn virðist vera ekkert miki minni í raunninni, svona Lambo vs. EVO, jafn góðir á brautinni en Lambo er Lambo.

Ef að Kísildalur á borðið á lager er það komið á listann, Giga 2 sæti.

Hvað með ASUS, nú er TL með það en þeim vantar nýjustu borðin, Maximus etc.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Templar » Þri 19. Mar 2013 23:50

FreyrGauti skrifaði:http://tl.is/product/asus-st-z77-1155-atx-4xddr33x-pcie-3-2-8x-sata-usb3-hdmi

Líklega það sem hentar þínum kröfum best.


Þetta borð hentar virkilega vel.. eini "gallinn" ef galla má kalla er að þarna eru aðeins 2x SATA3, væri fínt að hafa 4. Veistu hvort að viftan á borðinu gefur hljóð?


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 20. Mar 2013 00:24

Templar skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:http://tl.is/product/asus-st-z77-1155-atx-4xddr33x-pcie-3-2-8x-sata-usb3-hdmi

Líklega það sem hentar þínum kröfum best.


Þetta borð hentar virkilega vel.. eini "gallinn" ef galla má kalla er að þarna eru aðeins 2x SATA3, væri fínt að hafa 4. Veistu hvort að viftan á borðinu gefur hljóð?

Þessi vifta á borðinu er háværari en þyrla þannig þú sleppir því bara að nota hana ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Maniax » Mið 20. Mar 2013 00:27

Sabertooth Z77, Fín reynsla af þessu borði, myndi bara ekki versla það af tölvulistanum.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445
SATA: 4x SATA2 Ports (Supports Raid 0, 1, 5, 10); 4x SATA3 Ports (two Support Raid 0, 1, 5, 10); 2x eSATA3 Ports



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf MatroX » Mið 20. Mar 2013 00:37

Maniax skrifaði:Sabertooth Z77, Fín reynsla af þessu borði, myndi bara ekki versla það af tölvulistanum.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445
SATA: 4x SATA2 Ports (Supports Raid 0, 1, 5, 10); 4x SATA3 Ports (two Support Raid 0, 1, 5, 10); 2x eSATA3 Ports

ekkert að því að versla það af tölvulistannum
en ef þú ert að leita af virkilega góðu borði keyptu þér þá ASRock z77 OC Formula :)


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Maniax » Mið 20. Mar 2013 00:39

MatroX skrifaði:
Maniax skrifaði:Sabertooth Z77, Fín reynsla af þessu borði, myndi bara ekki versla það af tölvulistanum.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445
SATA: 4x SATA2 Ports (Supports Raid 0, 1, 5, 10); 4x SATA3 Ports (two Support Raid 0, 1, 5, 10); 2x eSATA3 Ports

ekkert að því að versla það af tölvulistannum
en ef þú ert að leita af virkilega góðu borði keyptu þér þá ASRock z77 OC Formula :)

neinei, munaði bara 5000 krónum tæpum á verði



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf MatroX » Mið 20. Mar 2013 00:40

Maniax skrifaði:
MatroX skrifaði:
Maniax skrifaði:Sabertooth Z77, Fín reynsla af þessu borði, myndi bara ekki versla það af tölvulistanum.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445
SATA: 4x SATA2 Ports (Supports Raid 0, 1, 5, 10); 4x SATA3 Ports (two Support Raid 0, 1, 5, 10); 2x eSATA3 Ports

ekkert að því að versla það af tölvulistannum
en ef þú ert að leita af virkilega góðu borði keyptu þér þá ASRock z77 OC Formula :)

neinei, munaði bara 5000 krónum tæpum á verði

ahh meinar ég kikti ekkert á það hehe:) annars eru strákarnir hja Start frábærir þannig að ég myndi alveg versla við þá :D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Xovius » Mið 20. Mar 2013 01:29

Sjálfur færi ég í Sabertooth ekki bara því það er gott borð heldur líka því það er svo flott :D



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 20. Mar 2013 02:20

Xovius skrifaði:Sjálfur færi ég í Sabertooth ekki bara því það er gott borð heldur líka því það er svo flott :D

Og það passar við nánast hvaða þema sem er ;) Getur svo alltaf airbruxhað thermal armorið ef þú vilt breyta litnum á því :happy

Kannski ágætt að spyrja hvað þú ert með fyrir utan titan kortið... Hvaða kassa t.d. og ertu að spá eitthvað spes þema?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Templar » Mið 20. Mar 2013 12:13

Ok það eru 2 kandidatar núna fyrir utan Gigabyte sem þarf að panta.

-ASRock Z77 OC FORMULA
-Asus Z77 Sabertooth

Bæði uppfylla skilyrðin mín, ekkert PCI, fleiri en 2x SATA2 en Zabertoothin er með Intel NIC en Broadcom á ASrock, ekki stórt mál en Intel stendur alltaf fyrir gæði.

Sé engan hérna finna e-h MSI eða Gigabyte kort t.d. og er engin að selja Intel Standard Z77, ekkert OC bara stöðugleiki?

Annars sést í Sigginu hvað ég er með, er með utan það Zalman GS1000 turn, Zalman CNPS10Extreme loft á CPUinu, Pioneer Blu Ray Skrifara.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf MatroX » Mið 20. Mar 2013 12:32

Broadcom nicið er flott á ASRock borðinu líka geðveikt forritið sem kemur með því xFast lan priority'sar allt sem þú ert að gera og ég get verið að dl á finum hraða og samt ekki verið að pinga mikið í leikjum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf FreyrGauti » Mið 20. Mar 2013 13:18

Templar skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:http://tl.is/product/asus-st-z77-1155-atx-4xddr33x-pcie-3-2-8x-sata-usb3-hdmi

Líklega það sem hentar þínum kröfum best.


Þetta borð hentar virkilega vel.. eini "gallinn" ef galla má kalla er að þarna eru aðeins 2x SATA3, væri fínt að hafa 4. Veistu hvort að viftan á borðinu gefur hljóð?


Það er með 4x Sata 6gb/s.
Hef lesið bæði að vifturnar séu hljóðlátar og að þær séu háværar, svo ég get ekki fullyrt um það.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Templar » Mið 20. Mar 2013 13:44

Takk fyrir svörin allir saman, er búinn að leggja í ferð upp í Kísildal og kaupa eitt ASrock, viftan er temp stjórnuð sögðu þeir mér og fer ekki í gang nema við mikin hita sem að gerist aldrei hjá mér, ekkert OC.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Templar » Fim 21. Mar 2013 21:13

Uppfærsla

Er með ASRock frá Kísildal, þetta borð gersamlega andar gæðum og verklagi, sannkallað high end borð og mér sýnist það vera mjög vel verðlagt sem er ekki verra en þegar menn vilja gæði er verð ekki í top 3 en eins og ég segi, allt í góðu með gott verð etc. samt.

Kísildalur er búð sem leynir á sér, skemmtilegt layout, þarna er flest allt frammi og hægt að taka það og halda á því, mikið af vörum þjappað á lítið svæði, var þarna með strákinn minn í dag og hann sagði að þetta væri skemmtilegast búðinn, ég er sammála, e-h sjarmi yfir þessu. Topp strákar að vinna og yfirgúruinn sjálfur seldi mér borðið, fékk óvart demo borð sem ég skipti út fyrir nýtt, ekkert sjálfsagðara.

Jæja, þá er það krakka rigginn um helgina en mín spurning til ykkar er eftirfarandi: Get ég ekki tekið þetta Gigabite Z77 H3D úr núverandi rigg og bara skellt öllu hinu í, ASRock+i7 3370k og Win8 reddar sér, er með Intel Matrix kittið installað etc. Ekki nóg samt að þetta virki, verður að virka 101%. Ég gerði þetta oft í denn og án vandræða en ég hef ekki test tímann sem ég hafði og vil frekar reinstall strax bara ef það er e-h "ef" í þessu.

Krakka riginn verður, i7 3770 (núverandi CPU), Gigabyte Z77 H3D (núverandi mobo), PNY GTX 680, 8GB Ram, Scythe Ninja3 Cooler, LG Blue Ray ROM/DVD RW og Thermaltake Toughpower XT 875W PSU, 180GB SSD, Antec kassi með rauðum ljósum og glugga, Win8 X64 Pro + Windows takki en sjálfur 10 ára gamall krakki spurði strax um windows takkan þegar hann sá Win8 í fyrsta skiptið hehe..


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Saber » Fim 21. Mar 2013 21:58

Templar skrifaði:Krakka riginn verður, i7 3770 (núverandi CPU), Gigabyte Z77 H3D (núverandi mobo), PNY GTX 680, 8GB Ram, Scythe Ninja3 Cooler, LG Blue Ray ROM/DVD RW og Thermaltake Toughpower XT 875W PSU, 180GB SSD, Antec kassi með rauðum ljósum og glugga, Win8 X64 Pro + Windows takki en sjálfur 10 ára gamall krakki spurði strax um windows takkan þegar hann sá Win8 í fyrsta skiptið hehe..


10 ára með i7 + GTX680? :?



Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Templar » Fim 21. Mar 2013 23:19

10 ára með i7 + GTX680? :?[/quote]

GTX680 fékk ekki nema 62þ boð, notað í eina viku og með 3 ára ábyrgð svo að það er bara of lítið og strákurinn fær það bara, endist því mun lengur, varðandi i7 þá langar mig í K útgáfuna, aðeins pínu hraðari og það munar aðeins 15þ á i7 og góðum i5 og það er líka of lítið til að sleppa því, þetta bara eykur líftíma tölvunnar og þar með minnkar vinnu fyrir mig svo þetta eru fín skipti.

Ef ég ætti ekki neitt fyrir strákinn hefði maður bara keypt i5 og GTX660 eða Radeon 7950 etc.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Minuz1 » Fim 21. Mar 2013 23:51

á öðrum nótum, þá vantar mig nýjan föður, viltu vera svo vænn að ættleiða mig Templar?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LGA 1155 Móbo ráðlegging

Pósturaf Templar » Fös 22. Mar 2013 22:48

Minuz1 skrifaði:á öðrum nótum, þá vantar mig nýjan föður, viltu vera svo vænn að ættleiða mig Templar?


LOL hehehe :megasmile


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||