vantar ráð við tölvukaup


Höfundur
palmipeejay24
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fös 21. Sep 2012 18:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf palmipeejay24 » Sun 17. Mar 2013 21:56

Sælir
Var að spá hvaða ætla hluti skal kaupa , er fastur á CoolerMaster HAF X TURNI.
Hvaða AFLGJAFa, MÓÐURBORÐ, ÖRGJÖRVA SKJÁKORT og VINNSLUMINNI á ég að taka? :)
Síðast breytt af palmipeejay24 á Mán 18. Mar 2013 18:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf Xovius » Sun 17. Mar 2013 22:21

Verðhugmynd? hvað á að nota þetta í? Ekkert skjákort?




Höfundur
palmipeejay24
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fös 21. Sep 2012 18:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf palmipeejay24 » Mán 18. Mar 2013 18:59

verð skiptir ekki máli, og jú skjákort hehe, vantar bara flotta vél i7 :D




Höfundur
palmipeejay24
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fös 21. Sep 2012 18:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf palmipeejay24 » Mán 18. Mar 2013 20:32

ttt



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf chaplin » Þri 19. Mar 2013 01:06

Hvað verður vélin notuð í?



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf Xovius » Þri 19. Mar 2013 02:31

Verð skiptir ekki máli? :D
Rampage IV Extreme ~ 90k
i7 3970X ~ 180k
64GB Kingston HyperX Predator 2133MHz ~ 120k
Coolermaster HAF X ~ 35k
Corsair AX1200 ~ 50k
4x Nvidia GTX TITAN ~ 800k
4x Corsair Force GT 240GB SSD ~ 135k
Samtals ~ 1.410.000kr
:guy

En svona í alvörunni hversu mörgum hundraðþúsundköllum ertu til í að eyða, hvað þarftu og hvað ertu að fara að gera með hana?



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf rango » Þri 19. Mar 2013 02:38

Xovius skrifaði:Verð skiptir ekki máli? :D
Rampage IV Extreme ~ 90k
i7 3970X ~ 180k
64GB Kingston HyperX Predator 2133MHz ~ 120k
Coolermaster HAF X ~ 35k
Corsair AX1200 ~ 50k
4x Nvidia GTX TITAN ~ 800k
4x Corsair Force GT 240GB SSD ~ 135k
Samtals ~ 1.410.000kr
:guy

En svona í alvörunni hversu mörgum hundraðþúsundköllum ertu til í að eyða, hvað þarftu og hvað ertu að fara að gera með hana?


Þú hefur haft gaman af því að setja þennan pakka saman :guy




Höfundur
palmipeejay24
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fös 21. Sep 2012 18:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf palmipeejay24 » Fim 21. Mar 2013 15:35

Xovius skrifaði:Verð skiptir ekki máli? :D
Rampage IV Extreme ~ 90k
i7 3970X ~ 180k
64GB Kingston HyperX Predator 2133MHz ~ 120k
Coolermaster HAF X ~ 35k
Corsair AX1200 ~ 50k
4x Nvidia GTX TITAN ~ 800k
4x Corsair Force GT 240GB SSD ~ 135k
Samtals ~ 1.410.000kr
:guy

En svona í alvörunni hversu mörgum hundraðþúsundköllum ertu til í að eyða, hvað þarftu og hvað ertu að fara að gera með hana?


HAHAHA GÓÐUR svona 200-300 þús :)




castino
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf castino » Fim 21. Mar 2013 17:46

Kaupa tölvuna mína.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201 ------------------- 36.900 kr

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7713 ----------------- 37.950 kr

http://tl.is/product/msi-geforce-n670gtx-pm2d2gd5-oc ---------------- 74.990 kr

http://tl.is/product/samsung-120gb-ssd-840-25-basic-kit --------------- 21.990 kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2195 ------------- 39.990 kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2079 ----------- 39.990 kr

http://tl.is/product/corsair-h80i-vokva ... tel-og-amd -------------- 18.990 kr

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ENQ_GL2450 --------- 32.860 kr

Uppsett á windows 8 uppgrade með DVD --------------- 8.990 kr

Samtals 312.470 kr

-------------------------

Fæst á 262.470 kr

Nóta fyrir öllu og er allt innan við hálfs árs gamalt og skjákortið aðeins mánaðar gamalt.

Örgjövinn er yfirklukkaður í 4.6 ghz án þess að hækkað hafi verið í voltum og er mjög stöðugur þannig.
Síðast breytt af castino á Fim 21. Mar 2013 18:34, breytt samtals 3 sinnum.


Z790 ASROCK Riptide WiFi * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * Gigabyte 9070 XT OC 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Gigabyte Gold 1000W PCi 5.0 * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB


danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf danheling92 » Fim 21. Mar 2013 17:56

Xovius skrifaði:Verð skiptir ekki máli? :D
Rampage IV Extreme ~ 90k
i7 3970X ~ 180k
64GB Kingston HyperX Predator 2133MHz ~ 120k
Coolermaster HAF X ~ 35k
Corsair AX1200 ~ 50k
4x Nvidia GTX TITAN ~ 800k
4x Corsair Force GT 240GB SSD ~ 135k
Samtals ~ 1.410.000kr
:guy

En svona í alvörunni hversu mörgum hundraðþúsundköllum ertu til í að eyða, hvað þarftu og hvað ertu að fara að gera með hana?


Hvað ætli svona tölva endist lengi áður en að þetta teljist úrelt?




Höfundur
palmipeejay24
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fös 21. Sep 2012 18:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vantar ráð við tölvukaup

Pósturaf palmipeejay24 » Fös 22. Mar 2013 14:26

castino hefði slegið til núna strax ef að loðnuvertíðin hefði ekki breyst í martröð :( nice vél btw!