Fínt setup fyrir leiki?


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Ratorinn » Sun 10. Mar 2013 18:58

Halló, ég er hér búinn að púsla saman pörtum sem ég vonaðist að væru smooth fyrir alla nýjustu leikina.
Here we go:

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201 - örgjörvi - 36.900kr

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7736 - RAM - 19.950kr

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8196 - skjákort - 49.750kr

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 - SSD - 19.750kr

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7764 - HDD - 17.450kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2195 - móðurborð - 39.900kr

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7683 - aflgjafi - 18.950kr

http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur - kassi - 19.900kr

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-krypto ... -usb-svort - mús - 16.900kr

http://tolvutek.is/vara/logitech-k360-t ... bord-svart - keyboard - 5.990kr

http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel - örgjörva kæling - 2.990kr

Svo, hvað finnst ykkur?

* Vantar eitthvað fleira?
* Passar þetta allt vel saman?
* Eitthvað betra á svipuðu verði?




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Alex97 » Sun 10. Mar 2013 19:14

þetta er mjög flott en ég myndi skipta út v9 kassanum fyrir þennan http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur
og kanski fá betri örgjörva kælingu til að geta overclokað smá eins og tildæmis þessa http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf worghal » Sun 10. Mar 2013 19:20

tæki frekar Cooler Master 690 II Advanced http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab
eða
Corsair Carbide 400R http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7622
finnst þessir thermaltake kassar vera svo mikið dót eitthvað, flimsy stuff.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Ratorinn » Sun 10. Mar 2013 19:36

Alex97 skrifaði:þetta er mjög flott en ég myndi skipta út v9 kassanum fyrir þennan http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur
og kanski fá betri örgjörva kælingu til að geta overclokað smá eins og tildæmis þessa http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel

Já mér finnst bara svo þægilegt að geta bara stungið hörðum diski ofan á kassann ;P En ég þyrfti kannski frekar kassa með góðu loftflæði, ég pæli í þessu.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Maniax » Sun 10. Mar 2013 20:48

Ratorinn skrifaði:
Alex97 skrifaði:þetta er mjög flott en ég myndi skipta út v9 kassanum fyrir þennan http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur
og kanski fá betri örgjörva kælingu til að geta overclokað smá eins og tildæmis þessa http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel

Já mér finnst bara svo þægilegt að geta bara stungið hörðum diski ofan á kassann ;P En ég þyrfti kannski frekar kassa með góðu loftflæði, ég pæli í þessu.


V9 er reyndar mjög fínn kassi, Eina sem mér persónulega að vanti í hann er meira cable management, Annars er loftflæði ekki vandamál þarna




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Alex97 » Sun 10. Mar 2013 22:21

Ratorinn skrifaði:
Alex97 skrifaði:þetta er mjög flott en ég myndi skipta út v9 kassanum fyrir þennan http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur
og kanski fá betri örgjörva kælingu til að geta overclokað smá eins og tildæmis þessa http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel

Já mér finnst bara svo þægilegt að geta bara stungið hörðum diski ofan á kassann ;P En ég þyrfti kannski frekar kassa með góðu loftflæði, ég pæli í þessu.


kassin sem ég benti á er með hot swap fyrir harða diska


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Ratorinn » Mán 11. Mar 2013 00:02

Alex97 skrifaði:
Ratorinn skrifaði:
Alex97 skrifaði:þetta er mjög flott en ég myndi skipta út v9 kassanum fyrir þennan http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur
og kanski fá betri örgjörva kælingu til að geta overclokað smá eins og tildæmis þessa http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel

Já mér finnst bara svo þægilegt að geta bara stungið hörðum diski ofan á kassann ;P En ég þyrfti kannski frekar kassa með góðu loftflæði, ég pæli í þessu.


kassin sem ég benti á er með hot swap fyrir harða diska

Já ókei.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf worghal » Mán 11. Mar 2013 00:14

Ratorinn skrifaði:
Alex97 skrifaði:
Ratorinn skrifaði:
Alex97 skrifaði:þetta er mjög flott en ég myndi skipta út v9 kassanum fyrir þennan http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur
og kanski fá betri örgjörva kælingu til að geta overclokað smá eins og tildæmis þessa http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel

Já mér finnst bara svo þægilegt að geta bara stungið hörðum diski ofan á kassann ;P En ég þyrfti kannski frekar kassa með góðu loftflæði, ég pæli í þessu.


kassin sem ég benti á er með hot swap fyrir harða diska

Já ókei.

einnig er cooler master kassinn sem ég benti á með hotswap ofan á sér og er mikið fallegri kassi líka :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf MuGGz » Mán 11. Mar 2013 09:45

Skoðaðu þennan þráð og sjáðu hvort hefur ekki áhuga á einhverju og smelltu þá á mig PM :)

viewtopic.php?f=11&t=53848



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Xovius » Mán 11. Mar 2013 09:56

Sparaðu í mús, vinnsluminni (þarft ábyggilega ekki nema 8gb) og MÓÐURBORÐI (come on, það kostar meira en örgjörvinn þinn!) og settu þetta í skjákortið, það er það sem skiptir máli í leikjatölvu :)




Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Ratorinn » Mán 11. Mar 2013 14:15

Xovius skrifaði:Sparaðu í mús, vinnsluminni (þarft ábyggilega ekki nema 8gb) og MÓÐURBORÐI (come on, það kostar meira en örgjörvinn þinn!) og settu þetta í skjákortið, það er það sem skiptir máli í leikjatölvu :)

Já hjúkk. Það voru nefnilega svo margir sem sögðu mér að fá mér dýrt móðurborð.
Hvað á maður þá að fara í?

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord
eða
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord
Þá er ég að tala um hvort dýrara móðurborðið sé mikluuu betra. Svo að sjálfsögðu þurfa þau að passa við íhlutina.




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Alex97 » Mán 11. Mar 2013 14:54

ég mæli með að taka seinna borðið sem þú bentir á því tað styður sli og crossfire en hitt stiður bara crossfire


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Ratorinn » Mán 11. Mar 2013 16:08

Alex97 skrifaði:ég mæli með að taka seinna borðið sem þú bentir á því tað styður sli og crossfire en hitt stiður bara crossfire

Já, það er líka nýrra.



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fínt setup fyrir leiki?

Pósturaf Output » Mán 11. Mar 2013 16:38

Ratorinn skrifaði:
Alex97 skrifaði:ég mæli með að taka seinna borðið sem þú bentir á því tað styður sli og crossfire en hitt stiður bara crossfire

Já, það er líka nýrra.


Líka miklu flottara :P