Vantar hjálp með móðurborðsval/[ÓE] Micro mobo


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með móðurborðsval/[ÓE] Micro mobo

Pósturaf littli-Jake » Lau 09. Mar 2013 23:33

Nú er ég frekar illa að mér í móðurborðum en mig vatnar móðurborð með nægilega góðum innbigðum GPU að það geti ráðið við afspilun á HD efni. Mundi helst vilja hafa það í gömlu soketi eins og 775.

Blast away
Síðast breytt af littli-Jake á Mán 11. Mar 2013 18:11, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með móðurborðsval

Pósturaf kizi86 » Sun 10. Mar 2013 00:18

gætir líka prufað amd með fm2 socketinu, flestir ef ekki allir fm2 örgjörvar frá amd eru með innbyggðum skjáhraðli, og móðurborðin eru með vga/hdmi tengjum, jafnvel veikasti amd fm2 örgjörvinn ætti að fara leikandi með 1080p video bara muna að kveikja á "hardware acceleration" í margmiðlunarspilaranum


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með móðurborðsval

Pósturaf Farcry » Sun 10. Mar 2013 01:21




Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með móðurborðsval

Pósturaf kizi86 » Sun 10. Mar 2013 01:35

kanski að taka fram "preferred" stærð á móðurborði, hvort viltu ATX eða micro-ATX?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með móðurborðsval

Pósturaf littli-Jake » Sun 10. Mar 2013 01:42

Fín svör strákar.

En ég er helst að leita mér að mirco. Planið er að hafa þetta mjög lítið buld. Þetta AMD Fusion dæmi er virkilega heiilandi þar sem það er viftulaust.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með móðurborðsval

Pósturaf littli-Jake » Mán 11. Mar 2013 18:10

Nokkur von um að einhver eigi micro borð upp í hillu


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180