Ég er með einhverja vivanco hátalara sem ég gróf upp úr einhverjum kassanum í geymslunni minni. Þeir eru hræðilegir. Það má ekki koma GSM sími nálækt þeim án þess að þeir fari að öskra einhverjum óhljóðum á mig.
Mig langar í nýja hátalara sem gera þetta ekki.
Mig langaði bara að spyrja:
Heyrast þessi gsm óhljóð yfirleitt í nýjum hátölurum í dag eða þarf ég að velja mér einhverja spes týpu með dúndurgjémmsaóhlóðavörn ?
