Er að spá í að fara í nýjan skjá þar sem gamli Hyundai er eginelga ekki alveg að gera sig lengur. Vandamálið er að ég er með mjög lítið tölvuborð og hef eginlega ekki lengur pláss fyrir hátalara ef ég fer í 22-24" skjá eins og mig lagnar að gera. Spurningin er þessvegna hvort að það sé einhver sæmilegur skjár í þessari stærð sem er með innbigða hátalara. Þurfa ekki að vera merkilegir enda væru þeir bara hugsaðir til að horfa á þætti og slíkt.
Mundi vera til í að skoða flest upp að 30K
[ÓE]Skjár með innbigðum hátölurum
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
[ÓE]Skjár með innbigðum hátölurum
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE]Skjár með innbigðum hátölurum
bömp
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE]Skjár með innbigðum hátölurum
Ertu með hillu fyrir ofan þar sem tölvuskjárinn verður?
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE]Skjár með innbigðum hátölurum
DJOli skrifaði:Ertu með hillu fyrir ofan þar sem tölvuskjárinn verður?
Nei. Kæmi mér samt ekkert voðalega ó óvart ef ég mundi henda upp einhverri flothillu fyrir hátalarana og kanski einhverja HDD og stuff. Sýnist að það sé ekkert framboð að sæmilegum leikjaskjám með hátölurum.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
upg8
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE]Skjár með innbigðum hátölurum
Það væri heppilegast að festa hátalara eða soundbar við skjáinn, sumir skjáir eru með innbyggð tengi til að gera slíkt auðveldara en þau eru ekkert nauðsinleg. Ef það eru engar festingar á skjánum þá ætti að vera nokkuð auðvelt að festa hátalara við VESA festingarnar á skjánum.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE]Skjár með innbigðum hátölurum
upg8 skrifaði:Það væri heppilegast að festa hátalara eða soundbar við skjáinn, sumir skjáir eru með innbyggð tengi til að gera slíkt auðveldara en þau eru ekkert nauðsinleg. Ef það eru engar festingar á skjánum þá ætti að vera nokkuð auðvelt að festa hátalara við VESA festingarnar á skjánum.
En þá mundi ég væntanlega þurfa hátalara með þannig festingum
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180