Ég mæli með þessu setupi, þessi vél hefur verið að éta alla leiki sem ég hef spilað.
Mushkin 16GB DDR3 1333MHz (2x8GB) SL.Stiletto vinnsluminni CL9 14.900,-
Intel Core i5-3570K Quad Core örgjörvi, Retail 41.900,-
Thermaltake SpinQ VT örgjörvakæling AMD / Intel 11.900 kr
Thermaltake Armor Revo ATX turnkassi, svartur 34.900,-
240GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos 36.900,-
Gigabyte S1155 H77-DS3H móðurborð 19.900 kr
Gigabyte HD7970OC PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5 74.900,-
BenQ GW2450HM 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur 44.900,-
Samtals 280.200,- (ATH. þetta eru verð síðan í águst)
Spurning hvort að þu myndir ekki taka i7 3770k í staðin fyrir i5 3570k
http://tolvutek.is/vara/intel-core-i7-3 ... rvi-retailGetur séð hana hérna.
viewtopic.php?f=57&t=50524&hilit=+kominOg hérna er umræðan sem skapaðist um kaupin og afhverju ég valdi þessa tilteknu hluti í vélina.
viewtopic.php?f=29&t=49994&hilit=+fyrsta