HDD sýnist vera IDE tengdur

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

HDD sýnist vera IDE tengdur

Pósturaf oskar9 » Þri 05. Mar 2013 18:39

Sælir vaktarar, var að fara aðeins yfir vélina hjá frúnni þegar ég rekst á þetta:

Mynd

Er ekki óeðlilegt að diskurinn sé sýndur tengjast vélinni þá þennan hátt, þetta er 1Tb samsung diskur, tengdur með sata snúru í Sata tengi á móðurborðinu ?

Mbk
Óskar Thor


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: HDD sýnist vera IDE tengdur

Pósturaf axyne » Þri 05. Mar 2013 18:44

Er þetta borðvél ?

Það getur oft verið fleiri en einn controller sem service-ar SATA diska, hugsanlega er annar þeirra samnýttur fyrir SATA og PATA.
og þetta forrit sem þú notar til að tjekka veit ekki betur. Ertu með týpu númer á móðurborðinu ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: HDD sýnist vera IDE tengdur

Pósturaf oskar9 » Þri 05. Mar 2013 19:10

axyne skrifaði:Er þetta borðvél ?

Það getur oft verið fleiri en einn controller sem service-ar SATA diska, hugsanlega er annar þeirra samnýttur fyrir SATA og PATA.
og þetta forrit sem þú notar til að tjekka veit ekki betur. Ertu með týpu númer á móðurborðinu ?



Þetta Borð:
http://www.msi.com/product/mb/890FXA-GD70.html


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: HDD sýnist vera IDE tengdur

Pósturaf axyne » Þri 05. Mar 2013 20:25

IDE
1 IDE port by JMicron® JMB363

SATA
6 SATA 6Gb/s ports (SATA1~6) by AMD® SB850
1 eSATA/ USB Combo port (back panel) and 1 SATA 3Gb/s port (SATA7) by JMicron® JMB363


Ef þú ert með diskinn tengdan við SATA7 þá skýrir það "vandamálið"
hvort það breytir einhverju fyrir þig að hafa diskinn tengdan við þennan controller eða AMD-inn veit ég ekki, en efast það.


Electronic and Computer Engineer