Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?

Pósturaf arons4 » Sun 03. Mar 2013 21:23

IL2 skrifaði:Var með slökkt á því. Tölvan í gangi, ekki net nema torrent, 210W, screen of, 180W.

Miðað við þessar tölur borgar sig að slökkva alveg á skjánum yfir nótt frekar en að hafa hann á save, munar 40W á því. Hefði haldið að það yrði meira sem hann færi niður.

Stórkostleg stilling á sumum skjám sem slekkur alveg á honum ef hann er á idle ákveðið lengi.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5984
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?

Pósturaf appel » Sun 03. Mar 2013 21:33

How many cyclists does it take to power a hairdryer? The answer's 18, as one family discovered in a unique TV experiment
http://www.dailymail.co.uk/sciencetech/ ... iment.html

Ég held að við sóum alltof miklu rafmagni í bara "idle" dót. T.d. er sjónvarpið tengt í rafmagn, heimabíóið, og fullt af öðru dóti, sem sóar og sóar rafmagni 24/7. Líklega þyrfti 10 hjólreiðamenn á fullu að sinna minni "idle" orkuþörf, þegar ég er sofandi.


*-*