Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Pósturaf demaNtur » Fös 01. Mar 2013 04:39

Jæja var að púsla saman nýju setup-i og virkaði fínt til að byrja með, enn núna tók tölvan uppá því að láta mús(MS 3.0) og lyklaborð(eitthvað vivanco drasl) USB bæði, að virka ekki á log-in screen, virkar í BIOS og ljós á öllu draslinu þangað til að Windows byrjar að loadast, þá dettur allt út. :thumbsd

Var að prufa að nota USB portin framan á tölvunni, og þau virka en ekki portin aftan á henni.

Hefur eitthver lent í svipuðu eða því sama og veit hvað á að gera í málinu? :dissed


Gigabyte X58A-UD3 < móðurborð




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Pósturaf littli-Jake » Fös 01. Mar 2013 07:43

virka portinn þegar þú ert búinn að loga þig inn? Grunar að þetta sé einhver bios stilling.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Pósturaf demaNtur » Fös 01. Mar 2013 07:57

littli-Jake skrifaði:virka portinn þegar þú ert búinn að loga þig inn? Grunar að þetta sé einhver bios stilling.


Nei þau virka ekki eftir að ég logga mig inn



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Pósturaf demaNtur » Fös 01. Mar 2013 11:53

no idea's?




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Pósturaf playman » Fös 01. Mar 2013 12:13

Það væri líka ágætt að taka fram hvaða windows þú ert með.
Þetta hljómar eins og driver vandamál, áttu ekki PS2 lyklaborð og mús? sjáðu hvort að það virki ekki.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Pósturaf viggib » Fös 01. Mar 2013 12:23

Hér einn með svipað vandamál,skoðaðu þetta.
http://forum.giga-byte.co.uk/index.php?topic=3250.0


Windows 10 pro Build ?