Vesen með nýtt skjákort. [Nýjar uppl.]


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Vesen með nýtt skjákort. [Nýjar uppl.]

Pósturaf addi32 » Þri 26. Feb 2013 21:29

NÝtt: Uppfærði bios í 1.8 sem er það nýjasta og ekkert virkaði. Fór með kortið að lokum í tölvutek og þeir settu það í Intal Setup og allt virkaði fínt.
Samkv. google þá notaði gamla kortið u.þ.b 100w en nýja 45w svo aflgjafinn ætti ekki að vera málið. Er einhver stilling í BIOS sem ég get skoðað út af uppfærslu úr nvidea í ati radeon skjákort?

Er alveg að verða bilaður á þessu, milljón stig fyrir einhverjar hugmyndir.


Var með gamalt GeForce 8800 GTS skjákort í vélinni minn sem gaf upp öndina fyrir nokkrum dögum. Fór áðan og keypti mér Gigabyte HD7750OC skjákort.

Setti kortið í og tengdi allt. Kveikti á vélinni, allar viftur í gang (skjákortinu líka) en ekkert kom á skjáinn (ekki bios).

Samkvæmt skjákort debug kóðanum (97) er þetta "Console Output devices connect". Svo vélin er ekki að finna nýja kortið mitt.

Það sem mig grunaði að aflgjafinn væri ekki að höndla þetta. Tók alla HHD úr sambandi en ekkert gekk. Samkvæmt google þá ætti gamla kortið mitt að nota meira afl en það nýja.

Er með
AsRock 870 Extreem 3
Bulldozer fx 4100
8gb minni
1x ssd
2x hhd (sem ég tók úr sambandi á meðan).
450W aflgjafi.

Er kortið mitt ekki bara gallað frekar en aflgjafinn? Öll hjálp vel þegin!

Andrés
Síðast breytt af addi32 á Fös 01. Mar 2013 20:13, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort.

Pósturaf mercury » Þri 26. Feb 2013 21:39

fáðu að prufa það í annari vél.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort.

Pósturaf mundivalur » Þri 26. Feb 2013 21:52

Ertu búinn að uppfæra bios-inn á móðurborðinu ?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort.

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 26. Feb 2013 22:00

Man ekki nákvæmlega hvernig þessi kort eru, en er nokkuð 6pin power tengi á kortinu sem þú ert að gleyma að tengja?




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort.

Pósturaf addi32 » Þri 26. Feb 2013 22:11

mundivalur skrifaði:Ertu búinn að uppfæra bios-inn á móðurborðinu ?


Nei, þau BIOS update á vefsíðunni þeirra eru frá 2011 og ég keypti þetta nýtt fyrir ári kannski. Eina sem ég prufaði var að fjarlægja batterí-ið og setja það aftur í.

Er ekkert 6-pin tengi á þessu korti.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort.

Pósturaf mercury » Þri 26. Feb 2013 22:14

addi32 skrifaði:
mundivalur skrifaði:Ertu búinn að uppfæra bios-inn á móðurborðinu ?


Nei, þau BIOS update á vefsíðunni þeirra eru frá 2011 og ég keypti þetta nýtt fyrir ári kannski. Eina sem ég prufaði var að fjarlægja batterí-ið og setja það aftur í.

Er ekkert 6-pin tengi á þessu korti.

skiptir ekki hvenær þú keyptir það myndi athuga hvaða bios þú ert með því líklega er nýrri bios til.




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort.

Pósturaf addi32 » Þri 26. Feb 2013 22:22

mercury skrifaði:skiptir ekki hvenær þú keyptir það myndi athuga hvaða bios þú ert með því líklega er nýrri bios til.


Ok, takk fyrir ábendinguna. Prufa að uppfæra hann á morgun.




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort. [Nýjar uppl.]

Pósturaf addi32 » Fös 01. Mar 2013 20:14

Búinn að prufa að uppfæra BIOS, ekkert gekk. Sjá info efst.

Allar hugmyndir vel þegnar!! er að verða bilaður.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort. [Nýjar uppl.]

Pósturaf mundivalur » Fös 01. Mar 2013 20:23

Þá er bara að prufa annan aflgjafa ! hvað er þessi psu gamall ?




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort. [Nýjar uppl.]

Pósturaf addi32 » Fös 01. Mar 2013 21:22

mundivalur skrifaði:Þá er bara að prufa annan aflgjafa ! hvað er þessi psu gamall ?


Gæti verið kringum 4 ára. 450w könig.

Er bara með 1ssd disk, 2 minni, skjákortið og örgjörvann á þessum aflgjafa. Búinn að taka allar viftur og auka diska úr sambandi.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort. [Nýjar uppl.]

Pósturaf mundivalur » Fös 01. Mar 2013 22:57

Það lýst mér ekki á bæði búinn að missa kraft og König :D
Reyndu að prufa annan eða fjárfesta í betri græju !



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýtt skjákort. [Nýjar uppl.]

Pósturaf Maniax » Lau 02. Mar 2013 00:33

Getur prufað ef þú kemst inní bios á öðru korti að fikta í "Pci lane speed" Auto í Gen 1, Gen 2, Gen3, eða stilla á PCI Rom í legacy. hef séð 7970 og 7850 kort með sama vandamál